Ole Anton Bieltvedt

Ole Anton Bieltvedt

Greinar eftir Ole Anton Bieltvedt, formann ÍslandiAllt, félagasamtaka um samfélagsmál og betra jarðlíf.

Fréttamynd

Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar

Undirritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar aðgerðir stjórnvalda til varnar efnahag og afkomu fyrirtækja og launþega - almennings - gegn þeim vanda - eyðileggingu og niðurrifi efnahagskerfa - sem Covid-19 veldur.

Skoðun
Fréttamynd

Um­hverfis­ráð­herra ekki grænn, heldur rauður!

Í september 2019 ritaði Fagráð um velferð dýra - en yfirdýralæknir er formaður ráðsins - Umhverfisstofnun bréf, varðandi framtíð hreindýraveiða, og beindi þeim tilmælum til stofnunarinnar og þar með til umhverfisráðherra, „að kýr verði ekki skotnar frá kálfum yngri en þriggja mánaða“.

Skoðun
Fréttamynd

Hvalirnir eru 310 milljarða króna virði; lifandi!

IMF, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, vinnur ekki aðeins með beinum hætti að efnahags- og gjaldeyrismálum, heldur beitir sjóðurinn sér líka - í umfangsmiklum mæli - fyrir ýmiss konar rannsóknum og greiningum á öðrum sviðum, sem hafa óbein en oft rík áhrif á alþjóðleg efnahagsmál.

Skoðun
Fréttamynd

170 tonn af blóði

Á Íslandi er stunduð starfssemi, sem undirritaður vill kalla „óiðju“, en hún snýst um það, að 95 bændur halda 5.000 hryssur, svokallaðar blóðmerar, sem blóði er tappað af í slíkum mæli, að saman koma árlega um 170.000 lítrar, 170 tonn.

Skoðun
Fréttamynd

Var „það ólýsanlega“ kannske samvizkan?

Undirritaður spyr: Hvað þá með skjólvegg? Af hverju eru bændur að halda hesta, sem þeir geta ekki sinnt eða hafa ekki rými fyrir? Hver er tilgangurinn með því og ábyrgðin gagnvart dýrunum?

Skoðun
Fréttamynd

Baráttan gegn loftslagsvá; einn hvalur á við fimmtán hundruð tré

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vinnur ekki aðeins með bókstaflegum hætti að efnahags- og gjaldeyrismálum, heldur beitir sjóðurinn sér líka - í miklum mæli - fyrir ýmiss konar rannsóknum og greiningum á öðrum sviðum, sem hafa óbein en oft mikil áhrif á alþjóðleg efnahagsmál.

Skoðun
Fréttamynd

Upp­ljóstrun eða hefnd?

Ég er einn þeirra mörgu, sem fylgdust með Kveik á þriðjudags-kvöldi, þar sem fjallað var um meinta spillingu og brot Samherja í Namibíu.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­lenzku rjúpunni til varnar

Nýlega fékk undirritaður í hendur ítarleg rannsóknarskjöl um þróun og stöðu rjúpnastofnsins frá Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ).

Skoðun
Fréttamynd

At­huga­semdir við „við­tal“

Sl. miðvikudag átti fréttamaður Vísis "viðtal“ við formann Félags leiðsögumanna við hreindýraveiðar undir fyrirsögninni "Segir kæru Jarðarvina ekki vera í anda vísindanna“.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar prófessorinn gerði sig að „imbecillus“

Nú er það svo, að menn verða að ganga gætilega um dyr illrar umræðu um aðra og fara varlega í það, að lítillækka og niðra aðra, enda sagði skáldið mikla "...svo oft leyndist strengur í brjósti sem brast við biturt andsvar gefið án saka...“ og áður var komið: "Aðgát skal höfð í nærveru sálar“.

Skoðun
Fréttamynd

Helför gegn litlum og fallegum fugli

Eins og allir vita, er rjúpan fallegur, skaðlaus og varnarlaus lítill fugl, sem auðgar og skreytir lífríkið. Rjúpan er lykiltegund í íslenzku vistkerfi og einn einkennisfugla íslenzkrar náttúru.

Skoðun
Fréttamynd

Er Ísland bananalýðveldi?

Almennt finnst mönnum, að við séum menntuð og vel siðuð þjóð, með háþróað þjóðfélag og góðar reglur og lög, sem gildi og menn fari eftir.

Skoðun
Fréttamynd

Skítt með einn kálf

Á dögunum átti undirritaður fund með umsjónarmanni hreindýra, sem er starfsmaður Náttúrustofu Austurlands. Ágætismaður, sem veit meira um hreindýrin á Íslandi og málefni þeirra en flestir aðrir.

Skoðun
Fréttamynd

Ef EES er gott – sem það er – þá er ESB enn þá betra

Lengi virtist það vera í tízku, að tala illa um Evrópu og evru, þó að einmitt aðild okkar að EES og Schengen-samkomulaginu hefði tryggt okkur efnahagslegar framfarir og margvíslegt frelsi langt umfram það, sem áður hafði þekkzt eða ella hefði getað orðið.

Skoðun
Fréttamynd

Alvarlegur feill ríkisstjórnarinnar að láta WOW falla

Helgi Magnússon mun vera einn reyndasti athafnamaður landsins. Fyrst vann hann með ýmsum landsþekktum fyrirtækjum sem endurskoðandi, síðan rak hann allmörg fyrirtæki – svo sem Hörpu – upp á eigin spýtur, og loks varð hann formaður Samtaka iðnaðarins, formaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og sat í bankaráðum og stjórnum ýmissa stórfyrirtækja.

Skoðun