
Einari ekki refsað fyrir Spaugstofuummælin
Þjálfara Gróttu var ekki refsað fyrir ummæli um dómgæsluna í leik liðsins gegn Stjörnunni.
Þjálfara Gróttu var ekki refsað fyrir ummæli um dómgæsluna í leik liðsins gegn Stjörnunni.
Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gær og venju samkvæmt voru þrjú mál tekin fyrir í Lokaskotinu.
Áfrýjunardómstóll hafnaði kröfum Fjölnis.
Stjarnan heldur áfram að styrkja lið sitt fyrir næsta tímabil.
Birkir Benediktsson verður áfram í herbúðum Aftureldingar.
Annar þjálfara Vals segir að Daníel Freyr Andrésson hefði ekki átt að fá rauða spjaldið gegn FH.
Valur vann tveggja marka sigur á FH, 26-28, í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla.
Þjálfari FH segir að sínir menn hafi farið illa að ráði sínu gegn Val.
Akureyri Handboltafélag lagði Stjörnuna með tveimur mörkum í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag og eru á lífi í baráttunni um að halda sæti sínu í deildinni.
Íslandsmeistararnir gerðu góða ferð til Akureyrar og unnu tveggja marka sigur á KA, 28-30.
Grótta fékk í dag úr Olís deild karla með tapi gegn ÍR. ÍR vann sér inn tvö mikilvæg stig í baráttunni um 8. sætið.
Afturelding var nálægt því að ná frábærri endurkoma gegn sterku liði Hauka á Ásvöllum eftir að hafa lent í miklum vandræðum í upphafi leiks.
Þrátt fyrir vonbrigði dagsins telur Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, að hans menn séu á ágætri leið.
Selfyssingar héldu í vonina um deildarmeistaratitilinn með góðum sigri á Fram í dag.
Einar Rafn Eiðsson verður áfram leikmaður FH í Olís-deild karla.
Miðjumaðurinn knái er kominn í Garðabæinn.
Sebastian Alexandersson frumflutti lítið ljóð í síðasta þætti Seinni bylgjunnar.
Eyjamaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson og Stjörnumaðurinn Ragnar Snær Njálsson verða báðir með liðum sínum í 20. umferð Olís deild karla í handbolta.
Stórskytta Valsmanna, Agnar Smári Jónsson, gekkst undir aðgerð í morgun og er alls óvíst hvort hann spili meira með liðinu í vetur. Það væri mikið áfall fyrir Valsmenn að missa hann út.
Valsmönnum hafði gengið illa síðustu vikur en réttu úr kútnum gegn Akureyri í kvöld.
Þjálfari Akureyrarliðsins mætir í kvöld félaginu sem ól hann upp og félaginu þar sem hann varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari sem fyrirliði.
Agnar Smári Jónsson mun ekki spila með Valsmönnum gegn Akureyri í kvöld og óvissa er hversu mikið meira hann getur spilað með liðinu á leiktíðinni.
Grótta var yfir í hálfleik en það dugði ekki til.
Þjálfari ÍR var ekki par sáttur með frammistöðu sinna manna gegn Fram í Austurberginu.
Haukar tóku stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum með sigri á Selfyssingum á Selfossi.
Grótta tapaði fyrir Stjörnunni með þremur mörkum, 30-27, í Olísdeild karla í kvöld.
Fram steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli með sigri á ÍR í Breiðholtinu, 23-28.
KA vann fjögurra marka sigur, 26-22, á Aftureldingu í Olís-deild karla í kvöld og fór langt með það að halda sér í deildinni með stigunum tveimur.
Hákon Daði Styrmisson skoraði 13 mörk þegar ÍBV vann FH, 31-29, í Eyjum.
HK hefur nælt sér í reynslumikinn markvörð.