

Matthías Daðason tryggði Farm 29-29 jafntefli á móti með Fjölni. Fjölnismenn voru með forystuna og boltann í lokin en fengu á sig ruðning og í framhaldinu jöfnunarmark. Fjölnisliðið hefur enn ekki unnið leik en þetta var þriðja jafntefli nýliðanna.
Haukar tóku á móti botnliði Gróttu á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. Gróttumenn stóðu í Haukum í 50 mínútur, en reynslan hafði betur á endanum.
Haukar unnu sigur á Gróttu í Olís deild karla í kvöld.
Afturelding þurfti að bíða lengi eftir fyrsta sigrinum í vetur en Mosfellingar fylgdu eftir þeim fyrsta með sex marka sigri á Víkingum, 25-19, á Varmá í 8. umferð Olís deildar karla í dag.
Selfyssingar töpuðu fyrir ÍBV í Suðurlandsslag í Olís deild karla í handbolta í dag.
Eyjamenn enduðu þriggja leikja sigurgöngu Selfyssinga þegar þeir sóttu tvö stig á Selfoss í 8. umferð Olís- deildar karla í handbola. ÍBV vann 31-30 í miklum hitaleika og Eyjamenn hafa þar með ekki tapað í síðustu sex útileikjum sínum í deildinni. Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fékk rautt spjald þegar níu mínútur voru eftir af leiknum.
Afturelding vann sinn annan leik í röð þegar liðið fékk Víking í heimsókn í Olís deild karla í handbolta.
Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson og Haukamarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eru bestu leikmenn fyrstu sjö umferða Olís-deildar karla samkvæmt tölfræðinni hjá HB Statz sem er aðgengileg í fyrsta sinn.
FH er búið að vinna alla sjö leiki sína í Olís-deild karla.
FH er á toppnum með þriggja stiga forskot á Val eftir stórsigur á Fjölni.
"Mér fannst lokastaðan aðeins of stór, en þetta er langbesta lið deildarinnar. Margt sem við reyndum gekk upp, en þeir eru með bestu vörnina, eru rútíneraðir og vel þjálfaðir svo við vissum að þetta yrði krefjandi,” sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tólfa marka tap gegn FH í Olís-deild karla í kvöld.
Arnar Gunnarsson mætir með sína menn til leiks gegn FH í Olís-deildinni í kvöld.
Fyrirliði Valsara er með skaddað liðband í þumalfingri og mætir ekki aftur í Olís-deildina fyrr en á næsta ári.
Einhliða ákvörðun formanns handknattleiksdeildar Fjölnis fær ekki að standa.
Stjórnarmaður í handknattleiksdeild Fjölnis ósátt með einhliða ákvörðun formannsins.
Arnar Gunnarsson er hættur sem þjálfari karlaliðs Fjölnis í handbolta.
Tómas Þór Þórðarson og strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu frammistöðu og framtíð markvarðarins efnilega Viktors Gísla Hallgrímssonar í þættinum í vikunni.
Fastur liður í seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport er að sjálfsögðu Hæ´tt´essu þar sem farið er yfir fyndin atvik í leikjum Olís-deildanna.
Tómas Þór Þórðarson og strákarnir í Seinni bylgjunni fóru í gær yfir frábæra framgöngu Elvars Arnar Jónssonar í Selfossliðinu í Olís deild karla.
Tómas Þór Þórðarson fékk góðan gest í Seinni bylgjuna í þættinum í gær en Evrópumeistaraþjálfarinn Dagur Sigurðsson var annar af spekingum þáttarins.
Tómas Þór Þórðarson og strákarnir í Seinni bylgjunni tók fyrir stöðu Snorra Steins Guðjónssonar, annars þjálfara Valsliðsins í þættinum í gær.
Stjörnumenn bættu upp fyrir vonbrigði síðustu umferðar með sigri á Fjölni í Olís deild karla í kvöld.
Haukar töpuðu naumlega fyrir Selfossi á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld
Ungt lið Selfoss sýndi frábæran karakter í að vinna upp sjö marka mun og sigra Hauka á Ásvöllum í kvöld
Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals, var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna í stórtapinu fyrir FH, 21-33.
FH er áfram með fullt hús stiga eftir stórsigur á Val, 21-33, í 7. umferð Olís-deildar karla í kvöld.
Víkingur er enn án sigurs í Olís deild karla í handbolta eftir að Fram vann örugglega í Víkinni í dag
ÍBV vann sætan sigur á ÍR í Breiðholtinu í dag. Lokatölur 27-25 eftir að heimamenn höfðu leitt allan tímann.
Víkingur steinlá fyrir Fram á heimavelli í Olís deild karla í kvöld.
Arnar Pétursson þjálfari ÍBV var gríðarlega ánægður með stigin tvö sem Eyjamenn fengu gegn ÍR en viðurkenndi að það væri ýmsilegt sem þeir geta lagað í sínum leik.