Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. Handbolti 13. febrúar 2014 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri-FH 24-23 | Kristján Orri tryggði Akureyri sigur í blálokin Kristján Orri Jóhannsson var hetja Akureyringa í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti FH í 24-23 sigri í Olís-deild karla í handbolta. Markið kom aðeins átta sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 13. febrúar 2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Valur 21-31 | Valsmenn unnu stórsigur í Eyjum Lærisveinar Ólafs Stefánssonar í Val eru komnir á mikið skrið í Olís-deild karla en Valsliðið fagnaði sínum fjórða deildarsigri í röð í kvöld þegar liðið vann tíu marka sigur á ÍBV í Eyjum, 31-21. Handbolti 13. febrúar 2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 24-23 | Aftur tryggði Sturla sigurinn af vítalínunni Sturla Ásgeirsson tryggði ÍR tvö mikilvæg stig með því að tryggja liðinu eins marks sigur gegn Fram með marki úr vítakasti rétt áður en leiktíminn rann út. Handbolti 13. febrúar 2014 09:51
Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 16-22 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu þægilegan sigur á HK 22-16 í Olís deild karla í handbolta í kvöld. HK skoraði ekki fyrr en eftir 19 mínútna leik og var leikurinn fyrir vikið aldrei spennandi. Handbolti 13. febrúar 2014 09:48
Patrekur: Sparaði vestismanninn fyrir rétta leikinn Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, sagði eftir leik að það hefði verið sætt að fagna sigri sinna manna gegn hans gömlu lærisveinum í Val. Haukar slógu Val út úr Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 10. febrúar 2014 23:03
ÍR fjórða liðið inn í undanúrslitin Bikarmeistarar ÍR eru komnir í undanúrslit Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 28-23 sigur á Selfossi í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld. Handbolti 10. febrúar 2014 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 30-32 | FH í undanúrslit eftir framlengingu FH-ingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikar karla í handbolta eftir 32-30 sigur á Akureyri í framlengdum leik í Höllinni á Akureyri í kvöld. Staðan var 25-25 við lok venjulegs leiktíma. Handbolti 10. febrúar 2014 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-27 | Herbragð Patta gekk upp Haukar eru komnir áfram í undanúrslit Coca-Cola bikarkeppni karla eftir æsilegan sigur á Val í frábærum handboltaleik í Vodafone-höllinni í kvöld. Handbolti 10. febrúar 2014 10:44
Engin uppgjöf þrátt fyrir 30 marka tap HK mátti þola eitt stærsta tap í sögu efstu deildar karla hér á landi á föstudagskvöld þegar Valsmenn unnu 30 marka sigur á Kópavogsbúum, 48-18. Forráðamenn liðsins halda þó rónni þrátt fyrir skellinn. Handbolti 10. febrúar 2014 08:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - HK 48-18 | Þrjátíu marka sigur Vals Valur gjörsamlega valtaði yfir HK í Olís-deild karla í kvöld, en lokatölur urðu 48-18. Valsmenn leiddu í hálfleik með ellefu marka mun. Þrjátíu marka munur varð svo raunin. Ótrúlegar tölur. Handbolti 7. febrúar 2014 17:44
Magnús fékk að fara heim til Eyja Magnús Stefánsson, leikmaður ÍBV, var fluttur upp á sjúkrahús eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik liðsins gegn Fram í Olísdeild karla í gær Handbolti 7. febrúar 2014 12:58
Miðstöð Boltavaktarinnar | Olís-deild karla á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Olís-deild karla samtímis. Handbolti 6. febrúar 2014 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 18-22 | ÍBV heldur öðru sætinu Eyjamenn gerðu sér góða ferð til Reykjavíkur í 22-18 sigri á Fram í kvöld. Eyjamenn náðu forskotinu strax á þriðju mínútu og slepptu forskotinu aldrei það sem eftir lifði leiks. Handbolti 6. febrúar 2014 17:05
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 29-30 | ÍR enn með í baráttunni ÍR-ingar unnu FH í kvöld öðru sinni í Olís-deild karla í handknattleik og komust með sigrinum örlítið nær sæti í úrslitakeppni í vor. Leikurinn var æsispennandi og réðust úrslit hans ekki fyrr en í blálokin þegar FH-ingar köstuðu í rauninni frá sér boltanum á lokasekúndunum. Handbolti 6. febrúar 2014 17:02
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Akureyri 26-20 | Auðvelt hjá toppliðinu Haukar styrktu stöðu sína á toppnum í kvöld þegar þeir sigruðu Akureyri 26-20. Giedrius Morkunas og varnarleikur Hauka voru lykillinn að því. Leikurinn var þó ekki mikið fyrir augað. Handbolti 6. febrúar 2014 16:58
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-HK | Eyjamenn upp í 2. sætið eftir stórsigur Eyjamenn eru komnir upp í annað sætið í Olís-deild karla eftir átta marka sigur á botnliði HK, 25-17, í Vestmannaeyjum í dag en þetta var lokaleikur 12. umferðar deildarinnar. Handbolti 1. febrúar 2014 13:00
Emsdetten skylt að greiða KA uppeldisbætur fyrir Odd Áfrýjunardómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, kvað upp dóm í gær sem skyldaði þýska úrvalsdeildarliðið Emsdetten til að greiða KA á Akureyri uppeldisbætur fyrir hornamanninn Odd Gretarsson. Handbolti 31. janúar 2014 07:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum þremur leikjum kvöldsins í Olísdeild karla samtímis. Handbolti 30. janúar 2014 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 25-23 | Framarar sterkir á lokakaflanum Fram stakk sér upp í annað sætið í Olís-deild karla með sigri á FH, 25-23. Öflug markvarsla og góður síðari hálfleikur var lykillinn að sigri Fram. Handbolti 30. janúar 2014 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 18-26 | Valsmenn öflugir í seinni Valsmenn byrja vel eftir EM-frííð því þeir sóttu tvö stig norður á Akureyri í kvöld þar sem þeir unnu átta marka sigur á heimamönnum í Akureyri, 26-18, í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 30. janúar 2014 18:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 24-29 | Seinni hálfleikur dugði Haukum Haukar juku forskot sitt á toppi Olís deildar karla í handbolta með því að leggja ÍR í Breiðholti 29-24 í kaflaskiptum leik. Eftir slakan fyrri hálfleik keyrðu Haukar yfir gestgjafanna í seinni hálfleik og unnu góðan sigur. Handbolti 30. janúar 2014 18:08
Olís deild karla af stað í kvöld eftir 53 daga hlé Olís-deild karla í handbolta fer aftur af stað í kvöld eftir 53 daga hlé en það hefur ekkert verið spilað í deildinni síðan 8. desember vegna þátttöku íslenska handboltalandsliðsins á EM í Danmörku. Handbolti 30. janúar 2014 07:00
Patrekur lögsækir Val Patrekur Jóhannesson, fyrrum þjálfari Vals, hefur höfðað mál gegn félaginu vegna vangoldinna efnda í starfslokasamningum. Handbolti 27. janúar 2014 11:19
ÍR búið að smíða seinni bekkinn ÍR-ingar hafa ekki setið auðum höndum í fríinu sem gert var á Olís deild karla í handbolta vegna Evrópukeppninnar í Danmörku. ÍR smíðaði seinni varamannabekkinn með rútusætunum. Handbolti 26. janúar 2014 21:00
Valur mætir Haukum í bikarnum Fyrrum landlsiðsfélagarnir Ólafur Stefánsson og Patrekur Jóhannesson munu eigast við í fjórðungsúrslitum Coca-Cola bikarkeppni karla í byrjun næsta mánaðar. Handbolti 23. janúar 2014 20:22
Íslensk félagslið lágt skrifuð í Evrópu Samkvæmt styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu er íslensk deildakeppni í handbolta meðal þeirra lægst skrifuðu í Evrópu. Ísland er í 33. sæti styrkleikalistans. Handbolti 8. janúar 2014 17:30
Norskur markvörður til Eyja Henrik Eidsvag, 21 árs gamall norskur markvörður, hefur samið við ÍBV og mun spila með liðinu í Olísdeild karla út þessa leiktíð. Handbolti 8. janúar 2014 15:27
Ólafur Stefánsson í viðtali á CNN Þrátt fyrir að hafa lagt skóna á hilunna í vor eftir stórkostlegan feril er Ólafur Stefánsson enn í umræðunni í fjölmiðlum út um allan heim. CNN heimsótti Ólaf í nýju starfi hans sem þjálfari meistaraflokks Vals og tók viðtal við hann auk þess að ræða við leikmenn liðsins um Ólaf. Handbolti 26. desember 2013 17:45
FH áfram í bikarnum eftir sigur í Hafnarfjarðarslag FH komst í kvöld í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir sjö marka sigur á 1. deildarliði ÍH, 26-19, en leikið var í Strandgötu í Hafnarfirði. Handbolti 20. desember 2013 21:52