Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ísland tapaði fyrir Svíþjóð og mætir Noregi á morgun

    Svíþjóð vann Ísland 31-26 í Heimsbikarnum í handbolta í kvöld. Sænska liðið var 19-14 yfir í hálfleik. Það er því ljóst að Ísland mun leika gegn Noregi um þriðja sætið á mótinu á morgun en heimamenn í Svíþjóð leika gegn Dönum í úrslitum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Akureyri komið í undanúrslit

    Akureyri, topplið N1-deildarinnar, átti ekki í vandræðum með að leggja Víking, sem er við botninn í 1. deildinni, í Fossvoginum í dag. Lokatölur urðu 18-34 og eru norðanmenn því komnir áfram í bikarnum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Reynir: Hrikalega flottur karakter

    Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var að vonum kátur eftir að hans menn höfðu tryggt sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikarsins með sigri á bikarmeisturum Hauka.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram sló út bikarmeistarana

    Fram er komið í undanúrslit í Eimskipsbikar karla eftir sigur á bikarmeisturum Hauka, 32-31, í Safamýrinni í dag. Þetta var fyrsti leikurinn í átta liða úrslitum keppninnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hafþór: Fleiri sigurleikir framundan

    Hafþór Einarsson, markvörður Aftureldingar, segir að það séu fleiri sigurleikir framundan hjá Mosfellingum þó svo að liðið hafi aðeins unnið einn leik af níu til þessa í N1-deild karla.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Níu sigrar í röð hjá Akureyri - myndir

    Topplið Akureyrar hélt sigurgöngu sinni áfram í N1 deild karla í gærkvöldi með 25-24 sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum. Akureyri hefur nú fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar en norðanmenn eru búnir að vinn fyrstu níu leiki sína í N1 deildinni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hlynur: Mikilvægur sigur fyrir okkur í botnbaráttunni

    „Ég er ánægður en alveg gjörsamlega búinn á því,“ sagði Hlynur Morthens, markvörður Vals, eftir sigurinn á Selfyssingum í kvöld. Valur vann mikilvægan sigur á Selfyssingum 26-25 í sannkölluðum botnslag. Hlynur átti frábæran leik og varði 21 skot en mörg þeirra voru algjör dauðafæri.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sebastian: Hlynur var okkur of erfiður

    Sebastian Alexandersson, þjálfari Selfyssinga, hafði blendnar tilfinningar í lokin eftir að hafa tapað gegn Valsmönnum í kvöld en Selfyssingar léku sennilega sinn besta leik á tímabilinu. Valur bar sigur úr býtum gegn Selfoss, 26-25, í 9.umferð N1-deild karla í kvöld en leikurinn fór fram að Hlíðarenda.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Óskar Bjarni: Höfðum alltaf góð tök á leiknum

    Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfari Valsmanna, var sáttur með stigin í kvöld og ánægður með leik sinna manna. Valur landaði mikilvægum sigri í botnbaráttunni í kvöld en þeir báru sigur úr býtum gegn Selfyssingum 26-25 í 9.umferð N1-deildar karla en leikurinn fór fram að Hlíðarenda.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Valur vann botnslaginn gegn Selfossi

    Valur bar sigur úr býtum gegn Selfoss 26-25 í botnslagnum á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var æsispennandi í lokin en reynsla Valsmanna skilaði þeim sigrinum að lokum. Valsliðið heldur áfram að bæta leik sinn og náði í gríðarlega mikilvæg stig. Hlynur Morthens fór hamförum í marki heimamanna og varði 21 skot,en Selfyssingar voru í stökustu vandræðum með að koma boltanum framhjá honum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Kristinn: Misstum liðsheildina

    Kristinn Guðmundsson, aðstoðarþjálfari HK, sagði að liðsheildin hjá sínum mönnum hafi ekki verið upp á marga fiska gegn Fram í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukarnir hefndu með stórsigri í Krikanum - myndir

    Íslands- og bikarmeistarar Hauka sýndu styrk sinn í níu marka stórsigri á FH, 25-16, í Kaplakrika í Hafnarfjarðarslagnum í N1 deild karla í kvöld. Haukar hefndu þar með fyrir níu marka tap fyrir FH á Ásvöllum í október síðastliðunum með því að vinna FH-ingar með sama mun á þeirra heimavelli.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar unnu níu marka stórsigur á FH í Krikanum

    Haukar jöfnuðu FH að stigum með því að vinna sigur í Hafnarfjarðarslagnum í Kaplakrika í kvöld, lokastaðan 16-25. Þeir lögðu grunninn að sigrinum með því að skora sjö mörk í röð í kringum hálfleikinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Heimir Guðjóns fer hamförum á grillinu

    Þegar þessi orð eru skrifuð er hálftími í slag erkifjendanna FH og Hauka í N1-deildinni í handbolta. FH-ingar voru í gær verðlaunaðir fyrir góða umgjörð á leikjum sínum en í leiknum í kvöld er öllu til tjaldað.

    Handbolti