Aron: Ánægður með frammistöðuna í síðari hálfleik Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka var sáttur með frammistöðu sinna manna þegar þeir unnu góðan sigur á Fram í 8. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Lokatölur 34-28. Handbolti 7. febrúar 2021 17:46
Snorri Steinn: Markvarsla fyrri hálfleiks mörgu leyti mér að kenna Valur kom sér aftur á beinu brautina með sigri á Gróttu í fyrsta leik dagsins í áttundu umferð. Valur voru búnir að tapa síðustu tveimur leikjum og voru hungraðir í sigur. Fór það svo að þeir unnu tveggja marka sigur, 30-28, á Seltjarnarnesi í dag. Handbolti 7. febrúar 2021 15:50
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Valur 28-30 | Valsmenn náðu í tvö stig á Seltjarnarnesi Valur vann tveggja marka sigur á Gróttu í dag í Olís deild karla í handbolta. Lokatölur 30-28 Val í vil. Handbolti 7. febrúar 2021 15:50
Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. Sport 7. febrúar 2021 06:02
Ekki sammála góðum vini sínum en skilur af hverju hann var svona grautfúll Seinni bylgjan fór yfir dómana tvo sem þjálfari ÍR-inga var svo ofboðslega ósáttur með. Handbolti 5. febrúar 2021 15:30
Aukakastið sem leiddi til vítisins umdeilda ranglega tekið Að sjálfsögðu var farið yfir vítakastið umdeilda sem var dæmt í blálokin á leik FH og KA í Olís-deild karla í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 5. febrúar 2021 13:01
Átta mörk og áttatíu prósent nýting í fyrsta leiknum fyrir Selfoss í áratug Ragnar Jóhannsson lék sinn fyrsta leik fyrir Selfoss í áratug í gær. Hann hefði ekki getað beðið um betri um betri byrjun því hann skoraði átta mörk í öruggum sigri á Val, 24-30. Handbolti 4. febrúar 2021 16:00
Sjáðu vítadóminn sem FH-ingar voru svo reiðir yfir FH-ingar voru langt frá því að vera sáttir með vítið sem var dæmt á þá undir lok leiksins gegn KA-mönnum í Olís-deildinni í gær. Handbolti 4. febrúar 2021 15:02
Sportið í dag: „Brjálaður ef þjálfari talaði svona um liðið mitt“ Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, fór mikinn í viðtali við Vísi eftir tapið gegn Stjörnunni í Olís-deildinni í handbolta í gær. Skot hans á leikmenn Stjörnunnar voru honum ekki til sóma að mati strákanna í Sportinu í dag. Handbolti 4. febrúar 2021 14:00
Tandri um ummæli Kristins: Segir meira um hans lið en okkar „Þetta var torsóttur sigur, þetta var mjög erfiður leikur á köflum en mjög ánægjulegt að taka stigin tvö,” sagði Tandri Már Konráðsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir mikilvægan en erfiðan sigur liðsins á ÍR í Olís deildinni í kvöld. Handbolti 3. febrúar 2021 23:15
„Fullt af leikmönnum í Stjörnunni sem eru runnir út af dagsetningu“ Það var spennandi leikur í Austurbergi þar sem ÍR var hársbreidd frá því að vinna sinn fyrsta sigur en Stjarnan missti ekki trúna og gerðu þeir vel í að landa stigunum tveimur í kvöld. Handbolti 3. febrúar 2021 22:47
Snorri Steinn: Hann dró verulega úr okkur tennurnar Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, sagði að sínir menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í tapinu fyrir Selfossi í kvöld. Handbolti 3. febrúar 2021 22:07
Sigursteinn: Best að ég tjái mig sem minnst Það er óhætt að segja að dramatíkin hafi verið allsráðandi í Kaplakrika þegar FH og KA gerðu 31-31 jafntefli í Olísdeild karla í handbolta. KA jafnaði metin úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn og voru FH-ingar æfir yfir þeim örlagaríka vítadómi. Sigursteinn Arndal er þjálfari FH og hann var augljóslega ekki sáttur eftir leik. Handbolti 3. febrúar 2021 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-30 | Rasimas rosalegur í sigri Selfyssinga á Hlíðarenda Selfoss vann öruggan sex marka sigur á Val, 24-30, í fyrsta leik sínum í Olís-deild karla í 125 daga. Handbolti 3. febrúar 2021 21:51
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 24-27 | Torsóttur Stjörnusigur ÍR byrjaði leikinn stórkostlega og mátti sjá á liðinu að þeir voru staðráðnir í að svara fyrir slæmt tap á móti Gróttu í seinustu umferð. Handbolti 3. febrúar 2021 21:47
Umfjöllun og viðtöl: FH - KA 31-31 | Allt á suðupunkti í Krikanum FH og KA skildu jöfn 31-31 þegar liðin mættust í Kaplakrika í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handbolta . KA jafnaði metin úr umdeildu vítakasti þegar leiktíminn var liðinn og allt gjörsamlega á suðupunkti í Krikanum. Handbolti 3. febrúar 2021 20:57
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Fram 19-22 | Mikilvæg stig Fram Fram vann góðan sigur á Þór norðan heiða í kvöld. Fyrri hálfleikur var jafn og skiptust liðin á að skora. Sóknaleikur beggja liða var slappur og voru liðin að gera klaufaleg mistök. Handbolti 3. febrúar 2021 20:26
Björgvin: Hálf súrrealískt að vera upp á hóteli að horfa á leik með sínu liði Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Hauka í handbolta var að vonum sáttur með sigur sinna manna þegar Haukar unnu Aftureldingu 24-30 í Varmá í kvöld. Björgvin sem spilaði ekki síðasta leik með liðinu vegna þess að hann var í sóttkví eftir HM, var fegin að vera mættur aftur. Handbolti 3. febrúar 2021 20:19
Dramatískt jafntefli í Eyjum ÍBV og Grótta gerðu jafntefli er liðin mættust í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í dag. Lokatölur urðu 32-32 jafntefli en Grótta var 17-15 yfir í hálfleik. Handbolti 3. febrúar 2021 19:33
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Haukar 24-30 | Haukar á toppnum Haukar unnu góðan sigur á Aftureldingu, er liðin mættust í 7. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Haukar sem voru tveimur mörku undir þegar flautað var til hálfleiks unnu leikinn 24-30. Handbolti 3. febrúar 2021 19:31
Fyrsti leikur Selfyssinga í 125 daga: Síðastir liðanna til að spila Þegar Selfyssingar léku síðast leik í Olís deild karla þá voru enn 84 dagar til jóla. Selfyssingar komast loksins út á gólfið í kvöld. Handbolti 3. febrúar 2021 16:00
Dagskráin í dag: Stórleikir í Mosfellsbæ og að Hlíðarenda ásamt spænska körfuboltanum Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Tvær úr Olís-deild karla í handbolta og ein úr spænska körfuboltanum. Um er að ræða enga smá leiki í Olís-deildinni. Sport 3. febrúar 2021 06:00
Afturelding fær næstmarkahæsta manninn úr Grillinu Afturelding hefur fengið Guðmund Braga Ástþórsson á láni frá Haukum. Hann leikur með Mosfellingum út tímabilið að því gefnu að Haukar kalli hann ekki til baka. Handbolti 1. febrúar 2021 17:01
„Frammararnir voru hrikalega flottir“ Einar Andri Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var virkilega hrifinn af frammistöðu Fram í sigrinum á Val, 26-22, á fimmtudaginn. Handbolti 1. febrúar 2021 15:31
„Í alvöru talað, hvað var þetta Jói?“ KA-menn buðu mögulega upp á klúður ársins í tapleiknum á móti Aftureldingu í KA-húsinu í síðustu umferð Olís deild karla í handbolta. Handbolti 1. febrúar 2021 12:31
Einar Andri ósammála Arnari Daða Einar Andri Einarsson, þjálfari og nú spekingur Seinni bylgjunnar, var ekki sammála þjálfara Gróttu með tvo hluti sem hann lét hafa eftir sér í viðtali eftir sigur Gróttu á ÍR í vikunni. Handbolti 31. janúar 2021 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 33-22 | Stórsigur Hauka Haukar unnu sinn fyrsta sigur eftir 120 daga hlé á Þór Ak. á Ásvöllum í dag. Fyrstu mínútur leiksins voru spennandi en Haukar gáfu í snemma og skildu liðin að, 33-22. Handbolti 30. janúar 2021 20:00
Dramatískt jafntefli í Kórnum HK og Valur gerðu dramatískt jafntefli, 32-32, er liðin mættust í sjöundu umferð Olís deildar kvenna í dag. Bæði lið fengu tækifæri undir lok leiksins til að vinna. Handbolti 30. janúar 2021 19:33
Darri Aronsson: Ég er búinn að bíða eftir þessu lengi Darri Aronsson, leikmaður Hauka í handbolta fór mikinn þegar að Haukar lögðu Þór Ak. að velli, 33-22 í dag. Darri hefur verið frá í 17 mánuði vegna meiðsla og kórónuveirufaraldursins og augljóslega orðin hungraður í að mæta aftur á parketið. Handbolti 30. janúar 2021 19:13
Dagskráin í dag: Fimmtán beinar útsendingar Það er boðið upp á heilar fimmtán beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. Handbolti, körfubolti, fótbolti, rafíþróttir og golf má finna á stöðvunum í dag. Sport 30. janúar 2021 06:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti