Fyrsti leikur toppliðsins í átján daga er stórleikur á Ásvöllum Haukarnir taka á móti Eyjamönnum á Ásvöllum í kvöld í fyrsta leik Olís deildar karla í handbolta eftir landsleikjahlé. Handbolti 30. október 2019 15:30
Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn. Sport 30. október 2019 06:00
Refsilaust tuð fær tvær mínútur Þjálfarar í handbolta leyfa sér að segja ótrúlegustu hluti um dómara leiksins. Steininn tók úr þegar annar þjálfari ÍBV hraunaði yfir dómara en slapp við leikbann. Kurr innan handboltahreyfingarinnar í kjölfar dóms aganefndar HSÍ sem er sjálfstæð nefnd. Handbolti 25. október 2019 12:30
Yfirlýsing frá Kristni: Skil ef orð mín voru meiðandi Enn ein yfirlýsingin vegna ummæla þjálfara og leikmanns ÍBV eftir leik liðsins gegn Aftureldingu barst nú síðdegis. Handbolti 24. október 2019 16:03
Yfirlýsing frá Kristjáni Erni: Ég kom fram af virðingarleysi Kristján Örn Kristjánsson, stórskytta ÍBV, sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi vegna ummæla sem hann lét falla eftir leik ÍBV og Aftureldingar. Handbolti 24. október 2019 13:00
Pabbinn kvartar yfir því að sonurinn hafi ekki fengið bann Það er hiti í Olís-deild karla um þessar mundir og þá sér í lagi á skrifstofunni hjá HSÍ. Handbolti 23. október 2019 19:22
Óskiljanleg ummæli og engin bönn Eyjamennirnir Kristinn Guðmundsson og Kristján Örn Kristjánsson voru hvorugir dæmdir í bann vegna ummæla sinna eftir leik ÍBV og Aftureldingar. Handbolti 23. október 2019 13:33
Gabríel framlengir við ÍBV Hornamaðurinn magnaði, Gabríel Martinez Róbertsson, er ekkert á förum frá Eyjum á næstunni. Handbolti 18. október 2019 17:15
Seinni bylgjan: Passívur varnarleikur ÍR í Safamýri Ágúst Jóhannsson fór í greiningarhornið í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport og fór yfir leik Fram og ÍR í Olísdeild karla. Handbolti 18. október 2019 06:00
Seinni bylgjan: „Loksins“ gat Ari Magnús eitthvað Ari Magnús Þorgeirsson svaraði gagnrýni þjálfara síns eins og alvöru maður eða inn á sjálfum vellinum þegar hann leiddi Stjörnuliðið til sigurs á móti HK. Handbolti 17. október 2019 15:00
Haukur Þrastar á toppnum á báðum listum Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í efsta sætinu á tveimur topplistum eftir sex fyrstu umferðir Olís deildar karla í handbolta. Handbolti 17. október 2019 14:30
Dregið í 16-liða úrslit Coca-Cola bikarsins: Stórleikir í Hafnarfirði og Garðabæ Dregið var í 16-liða úrslit Coca-Cola bikars karla og kvenna í lúxussalnum í Smárabíó í dag. Handbolti 17. október 2019 12:49
Ummæli Kristins og Kristjáns á borð agafnendar Íþróttadeild hefur fengið staðfest að ummælum Kristins Guðmundssonar og Kristjáns Kristjánssonar hefur verið vísað til aganefndar HSÍ af framkvæmdastjóra sambandsins. Handbolti 17. október 2019 12:27
Seinni bylgjan: Logi og Ágúst völdu bestu félagaskiptin í minni útgáfunni af Lokaskotinu Lokaskotið var á sínum stað í Seinni bylgjunni í gær en það var minna í sniðum en oft áður. Handbolti 17. október 2019 12:00
Seinni bylgjan: Logi vill senda þessa fimm í atvinnumennsku eftir tímabilið Topp fimm listinn var mættur á sinn stað í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 17. október 2019 11:00
Seinni bylgjan: „Sér enginn hvað er raunverulega að hjá Val?“ Logi Geirsson er ekki í vafa um hvað sé að hjá Val. Handbolti 17. október 2019 10:00
Seinni bylgjan: „Þetta er bara ömurleg framkoma“ Eyjamenn voru ekki sáttir með dómgæsluna á þriðjudag. Handbolti 17. október 2019 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KA 36-34 | Selfyssingar unnu spennusigur Selfyssingar höfðu betur gegn KA í spennusigri í Hleðsluhöllinni Handbolti 16. október 2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 28-27 | FH rétt marði sigur á nýliðunum FH var í miklum vandræðum með ferska Fjölnismenn í kaplakrika, en heimamenn tóku stigin tvö. Handbolti 16. október 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 23-24 | Ótrúlegur sigur Aftureldingar í Vestmannaeyjum Afturelding vann ótrúlegan eins marks sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 24-23 Mosfellingum í vil. Handbolti 15. október 2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 29-28| Fram stöðvaði sigurgöngu ÍR Fram lagði ÍR að velli í Safamýrinni í kvöld. Ótrúlegur karakter hjá liðinu sem er fyrsta liðið til að vinna ÍR Handbolti 14. október 2019 21:45
Snorri Steinn: Þetta er ekki eðlilegt Snorri Steinn Guðjónsson var ósáttur í leikslok. Handbolti 12. október 2019 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 24-25 | Vandræði Valsmanna halda áfram Valur er með þrjú stig af tólf mögulegum en Haukarnir eru að berjast við toppinn. Handbolti 12. október 2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 26-22 | Stjarnan skildi HK eftir á botninum Stjarnan vann afar mikilvægan sigur á HK í botnslag Olís-deildar karla í handknattleik í dag. Staðan var jöfn í hálfleik en slök byrjun HK í síðari hálfleik varð þeim að falli í dag. Handbolti 12. október 2019 18:45
Ari Magnús: Þetta var alveg rétt sem Rúnar var að segja „Hrikalega gott að ná í tvö stig, loksins að vinna einn leik. Þetta var góður seinni hálfleikur, góð vörn og við héldum bara áfram,“ sagði Ari Magnús Þorgeirsson í samtali við Vísi eftir sigur Stjörnunnar á HK í dag. Handbolti 12. október 2019 18:08
Sprengjubarátta Ásgeirs Snæs og Bjarna Ófeigs | Myndband Fyrsta Olísdeildar þraut vetrarins var á milli Vals og FH. Þá mættu Valsarinn Ásgeir Snær Vignisson og FH-ingurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson og kepptu í skemmtilegri þraut. Handbolti 11. október 2019 17:00
Seinni bylgjan: Er hann ekki að æfa í þessu húsi? Henry Birgir Gunnarsson og félagar í Seinni bylgjunni velja áhugaverðustu klúður umferðarinnar. Handbolti 11. október 2019 08:00
Seinni bylgjan: Enginn þjálfari í heitu sæti? Ágúst Jóhannsson og Halldór Jóhann Sigfússon voru með Henry Birgi Gunnarssyni í Seinni bylgjunni á miðvikudagskvöld þar sem farið var yfir helstu málefni íslenska handboltans. Handbolti 11. október 2019 06:00
Seinni bylgjan: Rosalegar lokasekúndur í Eyjum Selfyssingar unnu Eyjamenn með einu marki er liðin mættust í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Handbolti 10. október 2019 15:15
„Ekki skrýtið að spennustigið sé hátt hjá liðinu þegar spennustigið er svo hátt hjá þjálfaranum“ Elías Már Halldórsson var sendur upp í stúku í leik botnliðs HK um helgina. Handbolti 10. október 2019 13:45
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti