Marthe: Kominn tími á að klára dæmið "Þetta leggst mjög vel í okkur. Við erum bara spenntar að spila þessa leiki enda búnar að bíða lengi," sagði Marthe Sördal, hornamaður Fram, um rimmuna sem fram undan er gegn Val í úrslitum N1-deildar kvenna. Fyrsti leikur liðanna er í kvöld. Handbolti 8. apríl 2011 14:30
Þjálfari Fram tók armbeygjur á blaðamannafundi Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik, var tekinn á teppið á blaðamannafundi HSÍ í dag vegna úrslitarimmu Fram og Vals í N1-deild kvenna. Handbolti 7. apríl 2011 15:15
Finnbogi: Markmiðið verður að stíga næsta skref að ári „Þetta eru mikil vonbrigði, en við ætluðum okkur í oddaleik,“ sagði Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, þjálfari Fylkis, eftir ósigurinn í dag. Fylkir tapaði gegn Val, 28-20, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna og eru því úr leik. Handbolti 2. apríl 2011 19:04
Stefán: Höfðum ákveðið frumkvæði allan tíman „Ég er virkilega ánægður með það að vera komin í úrslit,“ sagði Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn gegn Fylki í dag. Með sigrinum komst Valur í úrslitaeinvígið gegn Fram annað árið í röð. Leikurinn var aldrei spennandi og lauk með sigri Vals 28-20. Handbolti 2. apríl 2011 18:36
Umfjöllun: Valur í úrslit eftir öruggan sigur gegn Fylki Valur komst í dag í úrslitaeinvígið eftir sigur á Fylki, 28-20, og unnu því einvígið 2-0. Þetta er annað árið í röð þar sem Valur og Fram mættast í úrslitaeinvíginu en á síðustu leiktíð þurfti fimm leiki til að krýna Íslandsmeistarana. Handbolti 2. apríl 2011 17:21
Íris Björk: Sýndum frábæran karakter Íris Björk Símonardóttir markvörður kvennaliðs Fram í handknattleik átti glimrandi leik í dag og varði 17 skot í sigurleik gegn Stjörnunni 21-22. Fram tryggði sér þar með sæti í lokaúrslitum N1-deildar kvenna eftir 2-0 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum. Handbolti 2. apríl 2011 17:11
Gústaf Adolf: Vorum grátlega nálægt því Gústaf Adolf Björnsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta var niðurlútur eftir æsispennandi leik gegn Fram í Mýrinni í Garðabæ í dag þar sem Fram fór með sigur af hólmi 21-22. Handbolti 2. apríl 2011 16:47
Umfjöllun: Fram í úrslitin eftir sigur á Stjörnunni Fram er komið í úrslit N1-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Stjörnunni, 21-22, í Mýrinni í Garðabæ í dag. Stjarnan var tveimur mörkum yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum en Framarar jöfnuðu leikinn og náði Karen Knútsdóttir að tryggja Fram sigur með marki af vítalínunni undir lok leiksins. Handbolti 2. apríl 2011 15:32
Sannfærandi hjá Framstúlkum - myndir Fram vann frekar fyrirhafnarlítinn sigur á slökum Stjörnustúlkum er liðin mættust í Safamýri í gær. Þetta var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna. Handbolti 31. mars 2011 07:00
Karen: Átti ekki von á svona stórum sigri Karen Knútsdóttir fór á kostum með Fram í kvöld er liðið vann stórsigur á Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna. Karen skoraði 10 mörk í leiknum og lék á alls oddi. Handbolti 30. mars 2011 22:17
Einar: Spiluðum frábærlega í seinni hálfleik Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum ánægður með stórsigur á Stjörnunni í kvöld en leikurinn endaði 38-30. Fram því einum sigri frá því að komast í úrslit í N1-deild kvenna. Handbolti 30. mars 2011 22:10
Umfjöllun: Öruggt hjá Fram gegn Stjörnunni Framarar sigruðu Stjörnuna auðveldlega í Safamýrinni í kvöld, 38-30, en þetta var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum N1-deildar kvenna. Handbolti 30. mars 2011 21:31
Fyrirhafnarlítið hjá Fram og Val Fram og Valur unnu bæði auðvelda heimasigra þegar undanúrslit N1-deildar kvenna hófust í kvöld. Handbolti 30. mars 2011 20:53
Stella: Ætlum að taka stóra titilinn Stella Sigurðardóttir er komin á gott skrið með liði Fram í N1-deild kvenna eftir að hafa verið frá í nokkrar vikur vegna axlarmeiðsla. Handbolti 29. mars 2011 16:15
Anna Úrsúla: Vanmetum ekki Fylki Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaðurinn sterki í Val, var í dag valinn besti leikmaður seinni hluta tímabilsins í N1-deild kvenna. Handbolti 29. mars 2011 15:15
Brynja: Vonbrigði af missa af úrslitakeppninni Brynja Magnúsdóttir, leikstjórnandi HK og markahæsti leikmaður N1-deildar kvenna, var í dag valinn í úrvalslið deildarinnar fyrir síðari hluta tímabilsins. Handbolti 29. mars 2011 14:17
Anna Úrsúla best Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, hefur verið valinn besti leikmaður 10.-18. umferðar N1-deildar kvenna. Handbolti 29. mars 2011 12:08
Hildigunnur úr leik í vetur Deildarmeistarar Vals í N1-deild kvenna urðu fyrir miklu áfalli í vikunni þegar Hildigunnur Einarsdóttir meiddist illa á hné á æfingu. Hún verður af þeim sökum ekkert með Valskonum í úrslitakeppninni sem hefst eftir aðeins eina viku. Handbolti 24. mars 2011 08:00
Fylkir í úrslitakeppnina eftir jafntefli gegn Stjörnunni Fylkir náði að tryggja sér sæti í úrslitakeppni N1-deildar kvenna er liðið náði jafntefli, 28-28, á heimavelli gegn Stjörnunni. Þetta var lokaumferðin í deildinni. Handbolti 19. mars 2011 20:15
Þýskt lið sýnir Karen og Hildi áhuga Fram-stelpurnar Karen Knútsdóttir og Hildur Þorgeirsdóttir hafa undanfarna tvo daga verið í Þýskalandi en þýska félagið Blomberg-Lippe hefur áhuga á stelpunum. Handbolti 18. mars 2011 18:15
Framkonur skoruðu 42 mörk á móti Gróttu Bikarmeistarar Fram unnu 25 marka sigur á Gróttu, 42-17, í Safamýrinni í kvöld í lokaleik liðanna í N1 deild kvenna í handbolta. Leiknum var flýtt en aðrir leikir í lokaumferðinni fara fram um næstu helgi. Handbolti 17. mars 2011 20:12
Hrafnhildur: Erfiðasti titillinn Hrafnhildur Ósk Skúladóttir fékk að lyfta bikar í dag en hún er fyrirliði Vals sem varð deildarmeistari kvenna í handbolta annað árið í röð. Handbolti 12. mars 2011 18:42
Guðný Jenný: Vorum klárlega betra liðið Guðný Jenný Ásmundsdóttir átti stórleik í liði Vals í dag er liðið vann stórsigur á Fram, 31-23. Handbolti 12. mars 2011 17:54
Einar: Engin barátta Einar Jónsson, þjálfari Fram, var allt annað en ánægður með sína leikmenn eftir að liðið tapaði fyrir Val í N1-deild kvenna í dag. Handbolti 12. mars 2011 17:47
Brynja með fjórtán mörk í sigri HK í Garðabænum Brynja Magnúsdóttir átti stórleik og skoraði 14 mörk úr 20 skotum þegar HK vann óvæntan útisigur á Stjörnunni í Garðabæ í N1 deild kvenna í dag. Þetta var fjórði sigur HK-stelpna í röð og þær eiga enn smá möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Handbolti 5. mars 2011 18:59
Naumur sigur Fylkisstelpna á Haukum Fylkir vann nauman en mikilvægan 22-21 sigur á Haukum í N1 deild kvenna í handbolta í dag en leikið var í Fylkishöllinni. Fylkir náði þar með þriggja stiga forskoti á íBV í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina. Handbolti 5. mars 2011 17:23
Bikarmeistararnir komust ekki til Eyja Leik ÍBV og Fram í N1 deild kvenna í handbolta sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað þangað til á morgun. Nýkrýndir bikarmeistarar Framara komust ekki til Vestmannaeyjar vegna ófærðar og því varð að fresta leiknum um sólarhring. Handbolti 5. mars 2011 14:55
Gurrý: Þetta er alltaf jafn gaman Guðríður Guðjónsdóttir, aðstoðarþjálfari Fram, var að vinna sinn fjórtánda bikarmeistaratitil í dag og fagnaði líkt og hún væri að vinna sinn fyrsta bikar. Handbolti 26. febrúar 2011 15:54
Anna: Fram átti þetta skilið Keppnismanneskjan Anna Úrsula Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, var að vonum svekkt með tapið gegn Fram í úrslitum Eimskipsbikarsins í dag. Handbolti 26. febrúar 2011 15:46
Einar og sagan á bak við bindið Hinn litríki þjálfari Fram, Einar Jónsson, fór mikinn í fögnuði síns liðs er það vann Eimskipsbikarinn annað árið í röð og aftur með sigri á Val í úrslitum. Handbolti 26. febrúar 2011 15:37