Hver á að gæta varðanna? Á Íslandi sinnir lögreglan því hlutverki að tryggja lög og reglu. Til að hún geti sinnt þessu hlutverki fær hún miklar heimildir meðal annars til valdbeitingar, rannsóknar mála og svo mætti lengi telja. Fyrir vikið er mikilvægt að um störf lögreglunnar ríki bæði traust og sátt og hún ræki störf sín af ábyrgð og kostgæfni. Skoðun 18. mars 2022 07:00
Hildur sér heildarmyndina Undir forystu Hildar Björnsdóttur hefur Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík einstakt tækifæri til að ganga í endurnýjun lífdaga og leiða nauðsynleg kynslóðaskipti við stjórn borgarinnar. Skoðun 18. mars 2022 07:00
Kynna lista Framsóknar í Suðurnesjabæ Framboðslisti Framsóknar í Suðurnesjabæ var samþykktur á félagsfundi í kvöld. Innlent 17. mars 2022 23:17
Ólafur Þór leiðir VG í Kópavogi Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og fyrrverandi Alþingismaður, mun leiða lista Vinstri Grænna í Kópavogi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í vor. Innlent 17. mars 2022 23:10
Tíu atriði sem við getum gert svo miklu betur í borginni Nú er komið að lokum spennandi kosningabaráttu Sjálfstæðisfólks fyrir prófkjörið sem haldið verður í Reykjavík föstudag og laugardag. Ég býð mig fram í 2. sæti. Skoðun 17. mars 2022 20:01
Óska eftir borgarstjóra sem skilur þjónustu Opinber þjónusta er forsenda þess að allir íbúar – óháð aldri, kyni, kynþætti, þjóðerni, stöðu, trú, búsetu og ættar – geti stundað vinnu og sinnt öðrum daglegum verkefnum og þörfum. Skoðun 17. mars 2022 17:32
Jón nýr ráðgjafi Lilju Jón Þ. Sigurgeirsson hefur verið ráðinn efnahagsráðgjafi Lilju Alfreðsdóttur viðskiptaráðherra og kom til starfa í menningar- og viðskiptaráðuneytinu í dag. Meðal helstu verkefna Jóns verða að veita ráðherranum ráðgjöf í viðskipta- og efnahagsmálum ásamt því að sinna málefnum Norðurslóða. Innlent 17. mars 2022 17:20
Við erum fimmtíu biðlistaforeldrar sem styðjum Hildi! Við, undirrituð, erum fimmtíu foreldrar leikskólabarna í Reykjavík sem styðjum Hildi Björnsdóttur til þess að taka á leikskólavandanum í borginni. Við trúum því að hún skilji veruleika okkar sem teljum að borgin forgangsraði ekki í þágu barna. Við trúum því að Hildur sé reiðubúin til að láta hendur standa fram úr ermum til þess að leysa bráðavandann. Skoðun 17. mars 2022 14:01
Börn á sakaskrá Ofbeldi hefur mikið verið í umræðunni og hefur verið rætt um börn og ungmenni sem að beita ofbeldi. Sumir hugsa kannski, þetta hefur alltaf verið svona það er engin breyting á ofbeldishegðun barna og ungmenna á Íslandi. Staðreyndin er þó sú að það er breyting. Skoðun 17. mars 2022 11:30
Ábyrg fjármálastjórn? Kanntu annan betri? Sjálfstæðisflokkarnir tveir, sem mynda meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, hreykja sér mjög nú í aðdraganda kosninga af ábyrgri fjármálastjórn og láta í veðri vaka að engum öðrum sé treystandi fyrir skattpeningum Hafnfirðinga. Þessari hendingu fylgir aldrei skilgreining á ábyrgri fjármálstjórn né heldur góðum raundæmum um slíka fjármálastjórn. Skoðun 17. mars 2022 10:31
Listi Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi samþykktur Tillaga kjörnefndar sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi um framboðslista Sjálfstæðisflokksins vegna sveitarstjórnarkosninganna í maí var samþykkt einróma á fulltrúaráðsfundi félaganna í gærkvöldi. Innlent 17. mars 2022 09:26
Gamaldags hugsun í heilbrigðiskerfinu? Nýlega fóru fram tvennar umræður þingmanna á Alþingi við heilbrigðisráðherra, annars vegar um fjarheilbrigðisþjónustu og hins vegar um geðheilbrigðismál. Oft var enda þörf en nú nauðsyn. Skoðun 17. mars 2022 08:01
Jónína leiðir lista Framsóknar í Múlaþingi Jónína Brynjólfsdóttir, varafulltrúi í sveitarstjórn Múlaþings og varaformaður umhverfis- og framkvæmdaráðs í sveitarfélaginu, mun leiða lista Framsóknarflokksins í Múlaþingi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fram fara í maí næstkomandi. Innlent 17. mars 2022 07:47
Kjósum Hildi (og Róbert líka)! Undanfarna áratugi hef ég rekið veitingastaði í borginni. Sem eigandi að veitingarekstri þekki ég tvennt betur en flestir. Gott hráefni, og nauðsyn þess að sýna ráðdeild í rekstri. Skoðun 17. mars 2022 07:00
„Hvar er þríeykið okkar sem teiknar upp kröftuga aðgerðaáætlun?“ Helga Vala Helgadóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, var gestur í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag og ræddi þar geðheilbrigðismál sem hún segir olnbogabarn innan heilbrigðiskerfisins. Innlent 16. mars 2022 23:39
Diljá kveður borgarpólitíkina ósátt við kosningafyrirkomulag Diljá Ámundadóttir Zoëga hefur ákveðið að þiggja ekki fimmta sæti á lista Viðreisnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 16. mars 2022 14:00
Við þurfum jöfn tækifæri fyrir börnin í borginni Jöfn tækifæri fyrir öll börn er ekki aðeins réttlætismál hvers samfélags heldur hafa þau líka efnahagslega þýðingu. Samfélag sem gefur öllum börnum tækifæri á að nýta hæfileika sína nýtir mannauð sinn betur og skapar bæði einstaklingum og samfélagi meiri verðmæti. Skoðun 16. mars 2022 14:00
Við drögum ekki orkuna upp úr hatti Það virðist sem að á síðustu árum hafi ríkt ákveðin hræðsla að ræða orkumál á Íslandi sem leitt hefur til ákveðnar stöðnunar hér á landi. Skort hefur hugrekki til þess að taka þessa umræðu af fullri alvöru og afleiðingarnar blasa við okkur. Skoðun 16. mars 2022 13:00
Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar bæta við sig, VG dalar Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar bæta við sig mestu fylgi á milli mánaða samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Maskínu. Vinstri græn er eini stjórnarflokkurinn sem tapar fylgi á milli skoðanakannana. Innlent 16. mars 2022 11:28
Örnefnanefnd mælir með þremur nöfnum á sameinuðu sveitarfélagi Örnefnanefnd telur að þrjár af þeim tillögum sem bárust nefndinni til umsagnar um nafn á sameinuðu sveitarfélagi Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar, falla best að nafngiftahefð í landinu. Það eru nöfnin Suðurþing, Laxárþing og Goðaþing. Innlent 16. mars 2022 10:54
Sjálfstæðisflokkurinn og ESB Sjálfstæðisflokkurinn og fleiri stjórnmálaflokkar skilja ekki breytta stöðu í Evrópumálum og nauðsynlega aðild Íslands að Evrópusambandinu í kjölfarið. Skoðun 16. mars 2022 08:30
Núna er rétti tíminn Núna er ekki rétti tíminn til að ræða þetta segja þeir sem ekki vilja breyta. Hvort það sé húsbóndi sem nennir ekki að fara í það endurgera baðherbergið eða stjórnmálaleiðtogi sem hugnast ekki þær breytingar sem verið er að skoða þá er svarið alltaf að núna sé ekki tími til breytinga. Skoðun 16. mars 2022 07:31
Vill fækka sýslumönnum úr níu í einn Ef frumvarp sem Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra er með í pípunum verður samþykkt mun sýslumannsembættum á landinu fækka um átta og aðeins einn mun standa eftir. Innlent 16. mars 2022 07:14
Eitt útilokar ekki annað Þegar samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins er skoðaður er margt sem kemur þægilega á óvart í ljósi þess hve mikil átök fylgja núverandi borgarstjórn. Af þeim 120 milljörðum sem fjárfesta á í samgönguinnviðum á næstu árum er fyrirhugað að fjárfesta rúmlega 52 í umbætur á núverandi vegakerfi, tæplega 50 í almenningssamgöngur, 7 í bætt umferðarstýringarkerfi og 8 í göngu- og hjólastíga. Skoðun 16. mars 2022 06:00
Lét tilleiðast og tók umdeilt frumvarp af dagskrá Heilbrigðisráðherra tók í dag umdeilt frumvarp um réttindi sjúklinga af dagskrá þingsins eftir mikla gagnrýni um samráðsleysi við sjúklingana sem það hefði áhrif á. Fréttir 15. mars 2022 20:30
Katrín segir það hafa verið mjög áhrifamikið að heyra beint í Selenskí Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fundaði í Lundúnum í dag með leiðtogum Norðurlanda, Eystrasaltsríkja, Bretlands og Hollands sem mynda Sameiginlegu viðbragðssveitina (e. Joint Expeditionary Force) um stöðuna í Úkraínu. Innlent 15. mars 2022 17:00
Áminntur fyrir að kalla þingmenn Samfylkingarinnar krónprinsessu og jóker Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, áminnti Friðjón R. Friðjónsson, varaþingmann Sjálfstæðisflokksins fyrir að kalla tvo þingmenn Samfylkingarinnar krónprinsessu og jóker í spilastokk Samfylkingarinnar. Innlent 15. mars 2022 15:49
Ekki gert ráð fyrir sveitarstjóra í nýju sveitarfélagi Ekki er gert ráð fyrir að sveitarstjóri verði ráðinn þegar sameining Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar tekur gildi. Þrír sviðsstjórar og einn kjörinn fulltrúi munu þess í stað mynda framkvæmdastjórn sveitarfélagsins, sem verður víðfeðmasta sveitarfélag landsins. Innlent 15. mars 2022 14:11
Mikið inngrip að svipta trúfélag sóknargjöldum Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar-og menntamálanefndar Alþingis segir útskúfunarmál í söfnuði Votta Jehóva, sem gerð voru skil í Kompás í gær, vekja þingheim til umhugsunar. Innlent 15. mars 2022 13:30
Átta vilja stýra úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála Átta umsækjendur sóttu um embætti forstöðumanns úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, sem auglýst var laus til umsóknar í síðasta mánuði. Innlent 15. mars 2022 12:44