Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Sigurður Gunnar Þorsteinsson yfirgefur Tindastól

    Sigurður Gunnar Þorsteinsson tilkynnti á Facebook síðu sinni nú í kvöld að hann hafi ákveðið að slíta samstarfi sínu við Tindastól. Framtíðin er óráðin samkvæmt Sigurði, en hann er þó ekki að hætta í körfubolta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR-ingur í nýliðaval þróunardeildar NBA

    Körfuboltamaðurinn og KR-ingurinn Þorvaldur Orri Árnason hefur skráð sig í nýliðaval þróunardeildar NBA. Valið fer fram 28. júní næstkomandi en Þorvaldur er í hópi drengja 18 til 21 árs á alþjóðlegum lista sem valið er úr.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Nýtt þjálfarteymi KR í körfubolta

    Jakob Örn Sigurðarson hefur verið ráðinn þjálfari KR í körfubolta og framkvæmdarstjóri körfuknattleiksdeildarinnar, sem er ný staða innan félagsins. Adama Darboe gengur á ný til félagsins og verður spilandi aðstoðarþjálfari liðsins.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Okeke flytur í Ólafssal

    Körfuknattleiksmaðurinn David Okeke er genginn í raðir Hauka frá Keflavík og mun því spila í Hafnarfirðinum í Subway-deildinni á næstu leiktíð.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Styrmir gengur til liðs við Belfius Mons

    Körfu­bolta­kappinn Styrmir Snær Þrastar­son hefur gengið frá samningum við Belfius Mons sem leikur í BNXT deildinni í Hollandi og Belgíu. Þetta kemur fram í til­kynningu frá fé­laginu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ragnar Örn til Þorlákshafnar í þriðja sinn

    Körfuknattleiksdeild Þórs Þorlákshafnar hefur samið við Ragnar Örn Bragason um að leika með liðinu næstu tvö tímabil í Subway-deild karla í körfubolta. Þetta er í þriðja sinn sem Ragnar gengur í raðir Þórs.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflavík vill semja aftur við Milka og Maric

    Pétur Ingvarsson, nýráðinn þjálfari Keflavíkur, er strax farinn að taka til hendinni í leikmannamálum Keflavíkur. Samkvæmt fréttatilkynningu Keflavíkur við ráðningu þjálfarans er von á fréttum af leikmannamálum félagsins á næstu dögum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Helgi hættur hjá KR

    Það kemur í hlut nýs þjálfara að freista þess að stýra KR aftur upp í efstu deild karla í körfubolta því Helgi Már Magnússon er hættur störfum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ör­lygsbörn gengu úr stjórn Njarð­víkur

    Syst­kinin Kristín, Teitur og Gunnar, af­kom­endur Ör­lygs Þor­valds­sonar og Ernu Agnars­dóttur, gengu öll úr stjórn körfu­knatt­leiks­deildar Njarð­víkur á aukaaðal­fundi deildarinnar í gær­kvöldi.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hermann: Pavel er einstakur

    Pavel Ermolinskij vann sinn níunda Íslandsmeistaratitil þegar hann stýrði Tindastóls til sigurs gegn Val á fimmtudagskvöld. Körfuknattleikssérfræðingurinn Hermann Hauksson segir Pavel vera einstakan.

    Körfubolti