Marshall Nelson puttabrotinn og spilar ekki meira Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ekki sáttur við tapið gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 26. apríl 2021 20:42
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 79-74 | Stjörnumenn náðu fram hefndum Stjarnan vann góðan sigur á Grindavík í kvöld. Stjörnumenn höfðu fyrir leik kvöldsins tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum og voru að missa af toppsætunum en náðu fram hefndum eftir tapið í fyrri leiknum gegn Grindavík. Körfubolti 26. apríl 2021 20:09
Hafa aldrei unnið í Njarðvík en sigur í kvöld setur mikla spennu í fallbaráttuna Stórleikur kvöldsins er leikur upp á líf eða dauða í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Úrslitin munu ráða miklu um framhaldið í fallbaráttunni. Körfubolti 26. apríl 2021 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur – Þór Ak. 99-68 | Sjötti sigur Vals í röð Valur vann sinn sjötta sigur í röð þegar liðið lagði Þór Ak. að velli, 99-68, á Hlíðarenda í Domino‘s deild karla í kvöld. Körfubolti 25. apríl 2021 22:39
Bjarki: Gaman að sjá Jordan Roland í nærmynd Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs, sagði að vörn Vals hefði verið of öflug fyrir sína menn í kvöld. Körfubolti 25. apríl 2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: KR – Haukar 69-72 | Lygilegur endir í Vesturbæ Haukar eru enn á lífi í botnbaráttunni í Domino's deild karla eftir lygilegar lokasekúndur í DHL-höllinni í kvöld. Körfubolti 25. apríl 2021 21:54
Sjáðu ótrúlegan endasprett Hauka Haukar unnu í kvöld ótrúlegan þriggja stiga sigur, 72-69, á KR er liðin mættust í annarri umferð Domino's deild karla eftir kórónuveiruhlé. Körfubolti 25. apríl 2021 21:37
Sævaldur: Himneskt Það var lygilegur endir í DHL höllinni fyrr í kvöld þegar botnliðið náði sigrinum af KR með seinasta skoti leiksins. Sævaldur Bjarnason þjálfari Hauka var augljóslega mjög ánægður og mætti segja að hann hafi verið í sjöunda himni með 69-72 sigur sinna manna. Sport 25. apríl 2021 21:26
Umfjöllun: Tindastóll – Þór Þ. 92-91 | Stólasigur í naglbít Tindastóll hefur unnið báða leikina eftir kórónuveiruhléið en þeir hafa unnið bæði Þórs-liðin í vikunni. Sigurinn var mikilvægur fyrir Tindastól í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 25. apríl 2021 20:01
Velkominn Pétur Rúnar: „Var gerilsneyddur af sjálfstrausti“ Pétur Rúnar Birgisson átti góðan leik fyrir Tindastól í norðanslag gegn Þórsurum frá Akureyri á fimmtudagskvöld. Þeir í Domino's Körfuboltakvöldi sáu ástæðu til að bjóða hann velkominn aftur í deildina. Körfubolti 25. apríl 2021 11:00
„Skák og mát“ Finns skilaði sigri á Egilsstöðum Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi fóri yfir, í þætti sínum á föstudagskvöldið, yfir ástæðurnar af hverju Valsmenn fóru með sigur af hólmi á Egilsstöðum á fimmtudag. Körfubolti 24. apríl 2021 23:00
Erfitt að æfa eins og skepna þegar maður veit ekki fyrir hvað Keflavík léku á alls oddi í Blue Höllinni í kvöld þegar Stjarnan mætti í heimsókn og unnu risa sigur 100 - 81. Körfubolti 23. apríl 2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Stjarnan 100-81 | Flugeldasýning í boði Keflavíkur Keflavík vann sinn sjöunda leik í röð þegar liðið kjöldró Stjörnuna. Keflavík bjuggu sér snemma leiks til gott forskot sem þeir slepptu aldrei takinu á og niðurstaðan 100-81 sigur. Körfubolti 23. apríl 2021 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 91-94 | Njarðvík sótti gull í greipar Grindvíkinga Njarðvík vann gríðarlega mikilvægan sigur í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Grindavík á útivelli. Körfubolti 23. apríl 2021 21:20
Keflvíkingar hafa harma að hefna eftir rassskellinn í Garðabænum í janúar Stórleikur kvöldsins er viðureign Keflavíkur og Stjörnunnar í sautjándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta en heimamenn í Keflavík fara langt með að tryggja sér endanlega deildarmeistaratitilinn með sigri. Körfubolti 23. apríl 2021 16:11
Sjötíu dagar síðan Njarðvíkingar unnu síðast leik Njarðvíkingar geta endað mjög langa bið eftir sigri í kvöld þegar þeir heimsækja Grindvíkinga í Röstina í fyrsta leik Suðurnesjaliðanna tveggja eftir kórónuveirustopp. Körfubolti 23. apríl 2021 14:30
Borche: Vandamálið er vörnin Borche Ilievski, þjálfari ÍR í Dominos-deild karla, var ekki sáttur við sína menn eftir tap fyrir botnliði Hauka í kvöld. Lokatölur 104-94 Haukum í vil. Körfubolti 22. apríl 2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 84-76 | Þórsarar lögðu Íslandsmeistarana í annað skipti í vetur Spútniklið Þórs Þorlákshafnar fékk Íslandsmeistara KR í heimsókn í Icelandic Glacial höllina í kvöld. Þórsarar voru betri aðilinn stærstan hluta leiksins og lönduðu að lokum verðskulduðum átta stiga sigri, 84-76. Körfubolti 22. apríl 2021 22:55
Darri: Fannst við sýna hvernig við töpum og vinnum sem lið Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, var eðlilega svekktur með tap sinna manna gegn Þór Þorlákshöfn í Dominos deild karla í kvöld. Hann sá þó jákvæða kafla í leiknum og vildi einblína á þá. Körfubolti 22. apríl 2021 22:29
Finnur Freyr: Náðum að kreista út sigurinn Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Vals i körfuknattleik, sagði liðið varla hafa verðskuldað 91-95 sigur sinn á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Stórleikur Jordan Roland, sem skoraði 33 stig í seinni hálfleik en aðeins tvö í þeim fyrr, skildi liðin að. Körfubolti 22. apríl 2021 21:25
Umfjöllun: Tindastóll-Þór Ak. 117-65 | Niðurlæging í Síkinu Tindastóll gerði sér lítið fyrir og niðurlægði Þór Akureyri í Domino's deild karla í kvöld. Lokatölur 117-65. Körfubolti 22. apríl 2021 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Haukar-ÍR 104-94 | Lífsnauðsynlegur sigur Hauka Haukar unnu mikilvægan tíu stiga sigur á ÍR í Dominos-deild karla í kvöld. Lokatölur 104-94. Lífsnauðsynlegur sigur í fallbaráttunni. Körfubolti 22. apríl 2021 21:00
Umfjöllun: Höttur-Valur 91-95 | Jordan afgreiddi Hött Valur vann sterkan fjögurra stigur á Hetti er liðin mættust á Egilsstöðum í Dominos-deild karla í körfubolta. Lokatölur 95-91 gestunum í vil. Körfubolti 22. apríl 2021 20:05
Engir stuðningsmenn ÍR á leiknum í Ólafssal Leikur Hauka og ÍR í Dominos-deild hefst núna á slaginu 19.15. Gefið hefur verið leyfi fyrir 100 áhorfendum en koma þeir allir frá Haukum að þessu sinni. Gestirnir úr Breiðholti fengu ekki stakan miða á leikinn. Körfubolti 22. apríl 2021 19:16
Dominos-deild karla fer aftur stað með hörkuleikjum: Tveir stórleikir í beinni á Stöð 2 Sport Í dag fer Dominos-deild karla í körfubolta af stað á nýjan leik eftir að hafa verið á ís síðan 25. mars. Nú hefur verið grænt ljós að keppni geti hafist á nýjan leik og eru fjórir hörkuleikir á dagskrá Dominos-deildarinnar í dag. Körfubolti 22. apríl 2021 12:01
Valur niðurlægði KR Það var ekki mikil spenna í leik Vals og KR í Domino's deild kvenna að Hlíðarenda í kvöld en Valur vann að endingu 106-52 sigur í Reykjavíkurslagnum. Körfubolti 21. apríl 2021 21:40
Keppt í íþróttum að nýju í kvöld – Svona hefur síðasta ár verið Fjórða keppnisbanninu í íþróttum á Íslandi, sem sett hefur verið á vegna kórónuveirufaraldursins, lauk síðastliðinn fimmtudag. Keppni er nú að hefjast í íþróttahúsum landsins. Sport 21. apríl 2021 10:30
Þrír leikmenn framlengja við Keflavík Þeir Deane Williams, Arnór Sveinsson og Magnús Pétursson framlengdu allir samninga sína við Keflavík í dag. Þetta var tilkynnt á heimasíðu liðsins fyrr í dag. Körfubolti 17. apríl 2021 14:31
Deildakeppni í körfubolta lokið tíunda maí Byrjað verður að spila að nýju í Dominos-deild kvenna í körfubolta næsta miðvikudag og í Dominos-deild karla næsta fimmtudag. Körfubolti 15. apríl 2021 15:59
Lilja Alfreðsdóttir: „Þetta er mér mikið hjartansmál“ Fyrr í dag var það staðfest að æfingar og keppni í íþróttum yrði leyft á nýjan leik næstkomandi fimmtudag. Skömmu seinna kom tilkynning um að dregin hefði verið til baka sú ákvörðun að banna áhorfendur á íþróttaviðburðum og munu hundrað manns geta komið saman á pöllum íþróttamannvirkja landsins. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra segir þetta mikið fagnaðarefni. Sport 13. apríl 2021 18:58