Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Tinda­stóll vann Val í spennutrylli

    Tindastóll hóf nýja árið af sama krafti og liðið lauk því síðasta, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, með því að vinna Valskonur í háspennuleik á Sauðárkróki í kvöld, 81-79.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR bætir við sig Letta

    KR hefur samið við lettneska landsliðsmanninn Toms Leimanis um að spila með liðinu í Bónus deild karla. Kvennaliði félagsins barst einnig liðsstyrkur fyrir nýja árið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR á toppinn

    KR sest við hlið Njarðvíkur á topp Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir sterkan sigur í kvöld, og óvænt tap þeirra síðarnefndu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Upp­gjörið: Grinda­vík - Haukar 92-93 | Full­komin jóla­gjöf

    Grindvíkingar tóku á móti Hauka í kvöld í síðasta leik liðanna fyrir jólafrí í Bónus-deild kvenna. Gengi Íslandsmeistara Hauka hefur verið rysjótt framan af tímabili og Emil Barja, þjálfari liðsins, viðurkenndi fúslega í viðtali fyrir leik að sigur í kvöld yrði hin fullkomna jólagjöf og honum varð að lokum að ósk sinni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keishana: Allir sigrar eru yfir­lýsing

    Keishana Washington setti Keflvíkinga á bakið í lok leiksins gegn Val í kvöld og keyrði sigurinn yfir línuna. Leikstjórnandinn skoraði 30 stig og voru stigin í lok leiksins hverju öðru mikilvægara. Keflavík vann leikinn 92-95 eftir rafmagnaðar lokamínútur.

    Körfubolti