
Fór snemma í jólafrí og kemur ekki aftur
Chandler Smith hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Snæfell í Domino´s deild kvenna í körfubolta.
Chandler Smith hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Snæfell í Domino´s deild kvenna í körfubolta.
Grindavík er enn án sigurs í Domino's deild kvenna eftir tap fyrir Haukum á Ásvöllum í kvöld.
Valur tók á móti KR í Valshöllinni í stórleik 10. umferðar Dominosdeildar kvenna.
Skallagrímur hélt sér í baráttunni í efri hluta Domino's deildar kvenna með sigri á Snæfelli í Vesturlandsslag í Borgarnesi í kvöld.
Keflavík vann fjögurra stiga sigur á Breiðabliki í Domino's deild kvenna í Smáranum í dag.
Líflegar umræður sköpuðust í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi.
Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum.
Arnar Björnsson fór yfir níundu umferð Domino´s deildar kvenna sem fór fram í gærkvöldi en þar héldu topplið Vals og lið Keflavíkur áfram sigurgöngu sinni og KR og Skallagrímur unnu einnig sína leiki.
4. sigur Keflavíkur í röð í deildinni kom í kvöld gegn Haukum eftir hörkuleik sem þurfti að útkljá í framlengingu.
Keflavík hafði betur gegn Haukum í framlengdum leik í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.
Íslandsmeistarar Vals unnu öruggan sigur á Snæfelli, KR valtaði yfir Breiðablik og Skallagrímur hafði betur gegn Grindavík í Domino's deild kvenna í kvöld.
Línur eru farnar að skírast í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og geta Evrópumeistarar Liverpool tryggt sæti sitt í útsláttarkeppninni í kvöld.
Valur er áfram með fullt hús stiga í Dominos-deild kvenna eftir sjö stiga sigur á Grindavík, 77-70, er liðin mættust í 8. umferð Dominos-deildar kvenna.
Það var þreyta í KR-liðinu í dag.
Breiðablik er komið með fjögur stig í Dominos-deild kvenna eftir að hafa unnið fimm stiga sigur á Snæfell, 73-68, í 8. umferðinni í dag.
Keflavík með sterkan sigur er tvö ef bestu liðum landsins mættust í Keflavík.
Full dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 eins og flestra aðra daga.
Fyrsta fjórðungi af Dominos deild kvenna er nú lokið en sjö umferðir eru búnar.
Fótbolti, golf og körfubolti á sportrásum Stöðvar 2 í dag.
Einn leikur fór fram í Domino's deild kvenna í gær.
Það er hægt að finna sér nóg af íþróttaefni til að horfa í dag.
Keflavík lenti ekki í neinum vandræðum með Snæfell á heimavelli er liðin mættust í síðasta leik 7. umferðar Dominos-deildar kvenna en lokatölur 89-66.
Mörg skemmtileg tilþrif sáust í 6. umferð Dominos-deildar karla.
Skemmtilegt innslag úr Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar.
Valur átti ekki í neinum vandræðum með Skallagrím í Dominos-deild kvenna í kvöld.
KR-konur unnu fjórða sigur sinn í röð í dag þegar Haukar heimsóttu Frostaskjólið.
Breiðablik er komið á blað í Dominos deild kvenna eftir sigur á Grindavík í Kópavogi í dag.
Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær.
Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld.
6. umferðinni í Dominos-deild kvenna lauk í kvöld.