UNICEF: Heimsfaraldurinn grefur undan áratuga framförum í réttindum barna Fleiri börn á heimsvísu búa nú við hungur, ofbeldi, misnotkun, fátækt, skert aðgengi að menntun, heilbrigðisþjónustu, matvælaöryggi og grunnþjónustu. Heimsmarkmiðin 14. desember 2021 13:11
Menntun barna og bóluefnasamstarf rædd á ráðherrafundi Framlag Norðurlandanna til bóluefnasamstarfs var ofarlega á baugi á fundinum. Heimsmarkmiðin 14. desember 2021 10:11
Aukinn kostnaður við heilbrigðisþjónustu fjölgar sárafátækum Óttast er að heimsfaraldurinn stöðvi eða snúi við þeim framförum sem orðið hafa í heilbrigðisþjónustu. Heimsmarkmiðin 13. desember 2021 14:17
Tvöföldun framlaga Íslands til Hnattræna jafnréttissjóðsins Framlagið nam áður eitt hundrað þúsund Bandaríkjadölum en verður tvö hundruð þúsund. Heimsmarkmiðin 13. desember 2021 11:50
Jafnréttisskóli GRÓ útskrifar tuttugu nemendur Jafnréttisskólinn er einn fjögurra skóla sem starfa sem hluti af GRÓ Þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu, undir merkjum UNESCO Heimsmarkmiðin 13. desember 2021 10:51
Ísland afhendir skólabyggingar í Úganda Íslensk stjórnvöld hófu þróunarsamvinnu við Namayingo hérað í Úganda í sumar. Heimsmarkmiðin 8. desember 2021 15:22
Þórdís Kolbrún á fundi þróunarmiðstöðvar OECD Á fundinum var sjónum beint að nauðsyn þess að öll ríki heims hafi aðgang að bjargráðum til að takast á við afleiðingar heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 7. desember 2021 09:05
Konur í Afganistan og Palestínu njóta góðs af jólagjöfum UN Women Táknrænar jólagjafir UN Women eru í formi fallegra gjafabréfa bæði á pappír og í rafrænu formi. Heimsmarkmiðin 6. desember 2021 15:30
Mikil fjölgun þeirra sem þurfa á mannúðaraðstoð að halda Sameinuðu þjóðirnar og samstarfsstofnanir stefna að því að aðstoða 183 milljónir manna í 63 löndum. Heimsmarkmiðin 2. desember 2021 09:46
UNICEF stefnir í metár í sölu „Sannra gjafa“ Um er að ræða gjafir eins og jarðhnetumauk gegn vannæringu, bóluefni, vetrarfatnað og vatnshreinsitöflur. Heimsmarkmiðin 1. desember 2021 10:21
Börnum á stríðshrjáðum svæðum fjölgar hratt Rétt um 200 milljónir barna búa á stríðshrjáðum svæðum í þrettán þjóðríkjum. Heimsmarkmiðin 30. nóvember 2021 10:25
Heimsfaraldur: Konur upplifa meira óöryggi 245 milljónir kvenna 15 ára og eldri, hafa orðið fyrir ofbeldi af hendi maka á síðustu 12 mánuðum. Heimsmarkmiðin 29. nóvember 2021 12:12
Konur í Mið-Afríkulýðveldinu fá ágóða FO-bolanna Mið-Afríkulýðveldið hefur verið nefnt „gleymda ríkið“ þar sem staða íbúa er sérstaklega slæm í ljósi stöðugra átaka undanfarin ár. Heimsmarkmiðin 26. nóvember 2021 13:22
Gleymum ekki konum í Afganistan Níu af hverjum tíu konum í Afganistan eru beittar ofbeldi af maka sínum á lífsleiðinni. Heimsmarkmiðin 26. nóvember 2021 09:29
Fyrsta landsáætlun Malaví um konur, frið og öryggi kynnt Ísland var á meðal fyrstu ríkja til að gera landsáætlun fyrir konur, frið og öryggi árið 2008 og vinnur nú að fjórðu áætlun sinni. Heimsmarkmiðin 25. nóvember 2021 10:42
Stuðningur við ungar mæður í Kyrgistan Ein af megináherslum UN Women er að efla fjárhagslegt sjálfstæði kvenna og stuðla að aukinni atvinnuþátttöku þeirra. Heimsmarkmiðin 24. nóvember 2021 11:06
COVID-19 búnaður til samstarfshéraða í Úganda Buikwe hérað í Úganda er eitt þeirra verst settu í landinu með tilliti til COVID-19 og í Namayingo er getan til að sporna gegn COVID-19 veik. Heimsmarkmiðin 23. nóvember 2021 13:44
Jarðhitaskólinn útskrifar 25 sérfræðinga Hlutfall kvenna hefur aldrei verið jafn hátt í útskriftarhópnum, tólf konur og þrettán karlar. Heimsmarkmiðin 22. nóvember 2021 15:16
Börn eru bjartsýnni á betri heim en fullorðnir Niðurstöður könnunarinnar voru birtar í tilefni alþjóðadags barna, sem haldinn varhátíðlegur um allan heim á laugardag, 20. nóvember. Heimsmarkmiðin 22. nóvember 2021 11:00
Íbúar í Tombo geta nú skrúfað frá krana til að fá heilnæmt drykkjarvatn Íslendingar hafa um árabil unnið að verkefnum í Síerra Leóne í samstarfi við sjávarútvegsráðuneytið og UNICEF. Heimsmarkmiðin 19. nóvember 2021 15:14
Þroskahjálp í Malaví: Vilja auka samfélagsþáttöku fatlaðra í Mangochi Þroskahjálp fékk nýverið styrk frá utanríkisráðuneytinu til þess að styðja við menntun og samfélagsþátttöku fatlaðra barna í Mangochi héraði í Malaví, samstarfshéraði Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu. Heimsmarkmiðin 19. nóvember 2021 12:51
Börn vilja orðið, valdið og virðinguna! Í tilefni alþjóðadags barna vann UNICEF á Íslandi myndband með ungum aðgerðarsinnum á Íslandi. Heimsmarkmiðin 19. nóvember 2021 09:36
Sérhvert barn fái næringarríka máltíð fyrir árið 2030 Í yfirlýsingunni er bent á að heimsfaraldur kórónuveirunnar hafa leitt af sér mikla truflun á skólahaldi og námi barna og unglinga. Heimsmarkmiðin 18. nóvember 2021 14:00
Ísland kjörið í framkvæmdastjórn UNESCO Ísland hlaut flest atkvæði í kosningunni, eða 168 en 178 ríki greiddu atkvæði. Heimsmarkmiðin 18. nóvember 2021 09:54
Allir heilbrigðisfulltrúar í Mangochi á nýjum reiðhjólum Heilbrigðisfulltrúar (Health Surveillance Assistants - HSAs) sinna lykilhlutverki í lýðheilsumálum í Malaví. Heimsmarkmiðin 17. nóvember 2021 14:15
Hundruð flóttamanna bjargað á Miðjarðarhafi Áhöfn björgunarskips Rauða krossins og SOS Mediterranee hefur þegar bjargað hundruðum sem freista þess að komast yfir Miðjarðarhafið á tré- eða gúmmíbátum. Heimsmarkmiðin 17. nóvember 2021 09:08
Fyrsti rammasamningur Íslands við UNFPA Samningurinn gildir til loka árs 2023. Heimsmarkmiðin 16. nóvember 2021 15:30
UNICEF: Hrollvekjandi fréttir af fjölgun barnahjónabanda í Afganistan Fjölskyldur í neyð bjóða stúlkubörn allt niður í 20 daga gömul í skiptum fyrir heimanmund. Heimsmarkmiðin 16. nóvember 2021 12:01
Heimsókn Barnaheilla til Lýðstjórnar- lýðveldisins Kongó Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa staðið fyrir mannúðarverkefni í Suður-Kívu í austurhluta Lýðstjórnarlýðveldisins Kongó undanfarið ár. Heimsmarkmiðin 15. nóvember 2021 10:18
Veik rödd barna með fötlun og fáir að hlusta Fötluð börn fá margvíslega skerta þjónustu á sviðum eins og heilbrigði, menntun og félagslegri vernd. Heimsmarkmiðin 12. nóvember 2021 13:06