As We Grow valið besta umhverfisvæna barnavörumerkið Íslenska fatahönnunarmerkið As We Grow hlaut gullverðlaun á Junior Design Awards 2019. Tíska og hönnun 8. október 2019 10:00
Tískufyrirmyndin Gandhi Í gær voru liðin 150 ár frá fæðingu stjórnmála- og trúarleiðtogans Mahatma Gandhi. Hann er kannski þekktur fyrir eitthvað annað en að vera tískufyrirmynd en samband hans við föt var mjög djúpstætt og táknrænt. Tíska og hönnun 3. október 2019 11:15
Litríkt og rómantískt Hún var skrautleg og falleg sýning Valentino í París fyrir nokkrum dögum. Þar var sýnd sumartískan 2020. Henni er lýst sem ljóðrænni, litríkri og kvenlegri. Tíska og hönnun 3. október 2019 10:00
Fjölbreytt tíska í vetur Eftir frábært sumar og fínasta september er farið að kólna. Það kemur að því að fólk dragi fram vetrarfötin, þykkar úlpur, húfur, trefla og vettlinga sem legið hafa í dvala í sumar. Tíska og hönnun 3. október 2019 09:00
Stelpuleg, sjálfsörugg og þokkafull Hver gengur þarna eftir lífsins stræti? Á ótrúlega háum skóm? Með hátt, sítt tagl og ögn af yfirlæti, á lærasíðum háskólabol? Það er söngfuglinn fagri, sjálf Ariana Grande. Lífið 3. október 2019 08:00
Fagnar breyttum heimi tískunnar Tinna Bergsdóttir hefur starfað sem fyrirsæta frá 19 ára aldri en segist aldrei hafa haft meira að gera en núna, 34 ára gömul. Það segir hún merki um að tískuheimurinn sé að breytast. Tíska og hönnun 2. október 2019 16:30
Þekktur hrekkjalómur stökk á Justin Timberlake fyrir tískusýningu í París Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel voru viðstödd tískusýningu Louis Vuitton í París á dögunum en sýningin var haldin í Louvre-safninu fræga í borginni. Lífið 2. október 2019 14:30
Kynna bleika línu til styrktar baráttunni við brjóstakrabbamein Safnast hafa um 18 milljónir frá upphafi með hjálp viðskiptavina Lindex Tíska og hönnun 30. september 2019 10:00
„Erfitt að sætta sig við það hvernig fór“ Helga Ólafsdóttir eigandi og yfirhönnuður iglo+indi segist sorgmædd yfir endalokum fyrirtækisins. Viðskipti innlent 30. september 2019 09:30
Fatakeðjan Forever 21 sækir um gjaldþrotavernd Til stendur að loka verslunum í fjörutíu löndum og fjölda verslana í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 30. september 2019 07:52
Sjálfstraust og hugrekki fylgdi því að kynnast dauðanum "Það að kynnast því ung að árum hversu hverfult lífið getur verið hafði djúpstæð áhrif á mig,“ segir Þórey Einarsdóttir, nýr framkvæmdastjóri HönnunarMars, sem segir frá lífi sínu og verkefnum fram undan. Tíska og hönnun 28. september 2019 10:15
Barnafatamerkið iglo+indi gjaldþrota Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 27. september 2019 13:00
Er algjör langamma í hjarta mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir er 26 ára nemi í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hún vinnur í tískuvöruversluninni Geysi samhliða náminu, safnar bókum og hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar. Tíska og hönnun 25. september 2019 19:00
Heiða Rún opnar sig um tískubransann: Var sögð vera með of stórar mjaðmir Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir opnar sig á Instagram-síðu sinni með færslu þar sem hún rifjar upp þegar hún var sögð vera með of stór læri og of mikla appelsínuhúð til að geta verið fyrirsæta þegar hún var 15 ára. Lífið 25. september 2019 11:30
Endalaus vinna og óbilandi áhugi Svava Johansen, eigandi tískuvörukeðjunnar NTC, segir rekstrarumhverfið valda því að margir verslunareigendur gefist upp. Launakostnaður sé of hár og borgaryfirvöld flækist fyrir. Hún segir að gengi GK Reykjavík á Hafnartorgi hafi farið f Viðskipti innlent 25. september 2019 09:00
Jennifer Lopez stal senunni í uppfærðri útgáfu af Grammy-verðlaunakjólnum sögufræga Söng- og leikkonan Jennifer Lopez stal senunni á vortískusýningu Versace í Mílan á Ítalíu í gær þegar hún kom fram í uppfærðri útgáfu af Grammy-verðlaunakjólnum sögufræga sem hún klæddist á Grammy-verðlaunum árið 2000. Lífið 21. september 2019 13:19
Rihanna knúsaði Ágústu Ýr Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu. Tíska og hönnun 21. september 2019 08:00
Ágústa Ýr tók þátt í tískusýningu Rihönnu Íslenski hönnuðurinn, leikstjórinn og fyrirsætan Ágústa Ýr Guðmundsdóttir kom fram í tískusýningu nýrrar undirfatalínu söngkonunnar Rihönnu. Tíska og hönnun 20. september 2019 19:00
„Þetta er fyrsta skrefið í rétta átt“ Elísabet Gunnars segir að það sé mikilvægt að konur standi saman. Tíska og hönnun 9. september 2019 22:15
Afatískan kemur í kjölfar pabbatísku Afatíska er nýr tískustraumur innblásinn af klæðnaði eldri borgara og gengur út á þægindi og nytsemi umfram allt. Stíllinn varð til sem uppreisn gegn ríkjandi tískustöðlum. Tíska og hönnun 9. september 2019 12:30
Hundrað milljóna hagnaður H&M Á fyrsta heila rekstrarári H&M á Íslandi skilaði fatarisinn 105 milljón króna hagnaði. Viðskipti innlent 9. september 2019 12:16
Project Runway stjarna látin Chris March, búningahönnuður sem kom fram í þáttunum Project Runway, er látinn. Lífið 6. september 2019 23:41
Það sem er notað verður nýtt Endursölumarkaðurinn blómstrar og er að breyta því hvernig fólk verslar. Sífellt fleiri kaupa notuð föt og hefur viðhorfið til þess breyst. Hægt er að spara með því að kaupa notað og skipta hraðar um í fataskápnum með endursölu. Neytendur hafa umhverfissjónarmið að leiðarljósi. Innlent 5. september 2019 11:15
Erfitt að reka búð í miðbænum Í dag opna nokkrir af fremstu fatahönnuðum landsins fatamarkað á Laugavegi 7. Einn af skipuleggjendum markaðarins segir erfitt að reka hönnunarbúð í miðbænum. Viðskipti innlent 5. september 2019 06:15
Tískuljósmyndarinn Peter Lindbergh er látinn Þýski tískuljósmyndarinn var þekktur fyrir dramatískar, svarthvítar ljósmyndir sínar. Tíska og hönnun 4. september 2019 10:46
„Þó að fegurðin komi að innan, hefur varalitur aldrei skaðað neinn“ Hildur Ársælsdóttir segir að það sé ekki alltaf hægt að treysta umfjöllun áhrifavalda um snyrtivörur. Lífið 3. september 2019 12:00
Ný Dior-auglýsing með Johnny Depp var fjarlægð nokkrum klukkutímum eftir frumsýningu Í auglýsingunni mátt sjá frumbyggja í Bandaríkjunum dansa á meðan Johnny Depp leikur á gítar og kveikir varðeld í eyðimörkinni. Lífið 31. ágúst 2019 22:03
Hin smekklega Cate Blanchett Cate Blanchett er ekki bara þekkt fyrir afburða góða takta á hvíta tjaldinu, heldur þykir hún einnig vera töff í klæðavali og til í að taka áhættu. Tíska og hönnun 30. ágúst 2019 07:15
Kjóllinn sem er með eigin Instagram-síðu Einfaldur hvítur kjóll með svörtum doppum hefur vakið undraverða athygli í Bretlandi og slegið svo rækilega í gegn að hann er nú með sína eigin Instagram-síðu með yfir 24 þúsund fylgjendur. Tíska og hönnun 29. ágúst 2019 07:45
Ný samstarfslína Bergs og 66°Norður Í dag fer í sölu ný samstarfslína hins unga og efnilega hönnuðar Bergs Guðnasonar og 66°Norður. Hann stefndi alltaf á atvinnumennsku í fótbolta, en örlögin ákváðu annað. Tíska og hönnun 29. ágúst 2019 06:30