Ferðalag bananans skoðað í þaula Björn og Johanna unnu saman að sýningu sem sýnir ferðalag banana frá Ekvador til landsins. Björn segir algengt að neytendur átti sig ekki á því flókna ferli að koma slíkum vörum til landsins. Lífið 27. ágúst 2019 08:30
Vatnið í Náttúru Íslands verðlaunað Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín hlýtur í ár Red Dot hönnunarverðlaunin fyrir hönnun og framleiðslu á þremur gagnvirkum atriðum á sýningu Náttúruminjasafns Íslands, Vatnið í náttúru Íslands í Perlunni. Viðskipti innlent 14. ágúst 2019 11:29
Valentia Sampaio fyrsta trans fyrirsæta Victoria's Secret Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria's Secret. Lífið 6. ágúst 2019 13:53
Tískusýning Victoria´s Secret fer ekki fram í ár Tískusýning Victoria's Secret hefur farið fram í desember á hverju ári síðan árið 1995 en mun ekki fara fram í ár. Lífið 31. júlí 2019 09:17
Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. Tíska og hönnun 29. júlí 2019 11:06
Sonia Rykiel gjaldþrota Franska tískuhúsið Sonia Rykiel heyrir nú sögunni til. Þetta varð ljóst eftir að leit að nýjum eigendum bar ekki árangur. Viðskipti erlent 26. júlí 2019 06:00
Þarf að passa vel upp á fæturna Ari Bragi Kárason er einstaklega fær trompetleikari og eldfljótur spretthlaupari. Hann spáir ekkert alltof mikið í tísku í dag en þegar kemur að fatavali velur hann alltaf þægindi fremur en stíl, svo lengi sem þægindin eru í stíl. Lífið 25. júlí 2019 08:00
Sendu heilsustykki með pöntun í yfirstærð Fataverslunin Forever 21 hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir að gefa heilsustykki frá Atkins með pöntunum fyrirtækisins. Viðskipti erlent 24. júlí 2019 14:21
Heima er best Bryndís Stefánsdóttir býr ásamt kærastanum sínum og dóttur þeirra í fallegri íbúð í Kópavoginum. Falleg lýsing, fersk blóm og framandi list prýða heimilið Lífið 15. júlí 2019 07:30
Frændur hanna föt og mála skó Frændurnir Smári Stefánsson og Aron Kristinn Antonsson stofnuðu nýlega fatamerkið YEYO Clothing. Þeir selja eigin hönnun. Bæði föt og skó. Tíska og hönnun 11. júlí 2019 09:30
Tók 350 klukkustundir að klára kjólinn Söngvarinn Joe Jonas og leikkonan Sophie Turner giftu sig nú á dögunum í Frakklandi. Tíska og hönnun 7. júlí 2019 20:31
Við getum verið hvað sem er og hver sem er Sigmundur Páll Freysteinsson er ungur og upprennandi fatahönnuður sem hefur fengið verðskuldaða athygli fyrir útskriftarlínuna sína úr Listaháskólanum. Hann horfir út fyrir landsteinana og stefnir á framhaldsnám. Tíska og hönnun 4. júlí 2019 08:00
Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. Lífið 2. júlí 2019 09:12
Stórbreyttur stíll Celine Dion Söngkonan Celine Dion hefur vakið athygli fyrir mikla breytingu á klæðavali sínu síðustu ár. Tískuspekúlantar mæra hana í hástert en hún hikar ekki við að taka áhættu og prófa nýja hluti hvað fatastílinn varðar. Lífið 2. júlí 2019 08:00
Kim Kardashian breytir nafninu á aðhaldsfatnaðinum Nýr aðhaldsfatnaður Kim Kardashian var tilkynntur á dögunum. Lífið 1. júlí 2019 15:58
Tímalaus hönnun hjá COS Tískuverslunin COS var opnuð í miðbæ Reykjavíkur fyrr í mánuðinum. Áhersla er lögð á nútímalega hönnun þar sem horft er til listarinnar og náttúrunnar. Lífið 27. júní 2019 14:00
Telur óþarft að óttast komu nytjaverslunar í Smáralind Opnun markaðstorgsins Extraloppunnar samræmist vel umhverfissjónarmiðum Smáralindar og þróuninni sem er að eiga sér stað á neysluvenjum fólks, að sögn markaðsstjóra verslunarmiðstöðvarinna Viðskipti innlent 27. júní 2019 09:00
Náttúran í fyrsta sæti Í nýsköpun, hönnun og listum er náttúran æ oftar sett í fyrsta sæti. Rakel Garðarsdóttir, Elín Hrund og Sonja Bent eiga það sameiginlegt að nýta vel efnivið sem fellur til í sinni sköpun og leggja ríka áherslu á einfaldleika, kraft og fegurð náttúrunnar. Tíska og hönnun 22. júní 2019 10:07
Gylfi klæddist fötum frá Thom Sweeney Gylfi segir helgina hafa verið stórkostlega og sendir sérstakar þakkir til tískuhússins Thom Sweeney. Tíska og hönnun 21. júní 2019 13:06
Spreðar fokking ást Rapparinn Guðmundur Birgir Bender hefur drungalegan stíl enda lent í ýmsu um dagana. Hann segir besta tískuráðið vera að láta fallegt bros sitt skína. Tíska og hönnun 20. júní 2019 11:45
Þurfum ekki svona mikið Ljóðskáldið Eydís Blöndal telur mikilvægt að fólk geri sér grein fyrir hvernig iðnaður tískuheimurinn er. Hún er viss um að allir geti gert aðeins betur til að passa upp á plánetuna okkar. Tíska og hönnun 20. júní 2019 07:00
Galia Lahav hannaði brúðarkjól Alexöndru Helgu: Ódýrustu kjólarnir frá 760 þúsund Alexandra Helga Ívarsdóttir hefur birt mynd af sér í brúðarkjólnum sínum á Instagram en þar kemur fram að kjóllinn var sérsaumaður af ísraelska hönnuðinum Galia Lahav. Tíska og hönnun 19. júní 2019 15:27
Chanel-fjölskyldan fjárfesti í 66°Norður Félag í eigu fjölskyldunnar sem stýrir tískuhúsinu Chanel stóð að baki fjárfestingunni í Sjóklæðagerðinni 66°Norður síðasta sumar. Hafa ráðið framkvæmdastjóra frá einni stærstu fatanetverslun heims til að byggja upp erlenda st Viðskipti innlent 19. júní 2019 06:00
127 listamenn framtíðarinnar útskrifaðir Útskriftarathöfn Listaháskóla Íslands vorið 2019 fór fram með hátíðlegum hætti í Silfurbergi Hörpu þann 15. júní. Innlent 18. júní 2019 10:08
Tískudrottningin Gloria Vanderbilt látin Gloria Vanderbilt, bandaríska listakonan og tískudrottningin, er látin, 95 ára að aldri. Tíska og hönnun 17. júní 2019 15:46
Veik fyrir hvítum klæðum Albanska fegurðardísin Jenný Sulollari er með kvenlegan, fágaðan fatastíl. Í sumar dreymir hana um meiri golfkennslu hjá kærastanum og ömmuknús í Albaníu. Tíska og hönnun 13. júní 2019 16:15
Húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út fyrir íslenska hönnun Í dag var húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út. Flest húsgögn á Bessastöðum eru ensk að uppruna en í ljósi þess frábæra árangurs sem íslenskir hönnuðir hafa náð við gerð á húsgögnum á undanförnum áratugum má segja að tímabært sé að helga einn af sölum Bessastaða íslenskri hönnun og húsgagnagerð. Tíska og hönnun 7. júní 2019 23:37
Ný samstarfslína 66°Norður og CCTV Ný fatalína merkjanna 66°Norður og CCTV verður kynnt í dag . Hún verður fáanleg í svokallaðri "pop-up“ verslun á Hverfisgötu 39 um helgina. Ari Magg tók myndirnar sem fylgja línunni. Tíska og hönnun 7. júní 2019 22:00
Draumar og dugnaður koma manni langt Arnar Leó Ágústsson og Hlynur James Hákonarson voru handvissir um hvað þeir vildu gera í framtíðinni þegar þeir voru ungir. Á síðasta ári létu þeir drauma sína rætast og opnuðu fataverslunina CNTMP í desember. Tíska og hönnun 6. júní 2019 08:30
Gucci sýnir auglýsingu íslenskrar stúlku áhuga Anna S. Bergmann, 23 ára nemi við Istituto Marangoni, fékk þau skemmtilegu tíðindi nú á dögunum að tískurisinn Gucci hefði áhuga á að fá uppkast hennar að auglýsingu. Tíska og hönnun 5. júní 2019 22:00