Tíra í skammdeginu „Ég byrjaði að horfa í kringum mig og sá að enginn var með endurskinsmerki,“ segir Alice Olivia Clarke, sem hefur um nokkuð skeið boðið upp á „ljómandi fylgihluti“ undir vörumerkinu Tíra. Tíska og hönnun 21. desember 2012 08:00
Ljóst hár + eldrauður kjóll = skotheld blanda Leikkonan Jennifer Lawrence hefur sannarlega slegið í gegn upp á síðkastið og er orðin ein eftirsóttasta leikkonan í Hollywood í dag. Tíska og hönnun 18. desember 2012 20:00
Verst klæddar árið 2012 Ekki er langt þangað til þetta ár kveður okkur og hið nýja tekur við. Nú eru stjörnuspekúlantar byrjaðir að horfa um öxl og gera upp árið. Búið er að birta lista yfir verst klæddu konurnar árið 2012. Tíska og hönnun 18. desember 2012 19:00
Engin smá umbreyting Miley Cyrus sem fagnaði nýlega tuttugu ára afmælinu sínu heldur áfram að breyta stíl sínum svo um munar. Tíska og hönnun 18. desember 2012 16:30
Sonur Beckham andlit Burberry Tíu ára sonur David og Victoriu Beckham, Romeo, situr fyrir í vor og sumar herferð Burberry fataframleiðandans fyrir árið 2013. Eins og sjá má tekur drengurinn sig ákaflega vel út þrátt fyrir ungan aldur. Tíska og hönnun 18. desember 2012 09:00
Eitthvað hefur þetta kostað! Raunveruleikastjörnurnar Giuliana og Bill Rancic hafa opinberað myndir af barnaherbergi sonar síns, Edward Duke Rancic, sem þau eignuðust í lok ágúst með hjálp staðgöngumóður. Tíska og hönnun 17. desember 2012 21:00
Spes! Svartklædd í brúðkaupi Söngkonan Jessica Simpson lét sig ekki vanta í brúðkaup bestu vinkonu sinnar, CaCee Cobb. Jessica var ein af brúðarmeyjunum og var svartklædd frá toppi til táar. Tíska og hönnun 17. desember 2012 18:00
Nýtt útlit Beyonce Eins og þekkt er orðið hefur Beyonce Knowles sjaldan verið óhrædd við að tileinka sér nýja tískustrauma, hárgreiðslur, stíla og liti. Tíska og hönnun 17. desember 2012 17:00
Jólalegar í rauðu Nú er tíminn til að klæðast rauðu, lakka neglurnar í rauðu og nota rauðan varalit. Tíska og hönnun 17. desember 2012 15:00
Dívur koma saman Sjónvarpsstöðin, VH1 hélt sín árlegu dífuverðlaun í vikunni þar sem helstu og flottustu söngkonur bransans fengu viðurkenningu. Tíska og hönnun 17. desember 2012 13:00
Þvílíkir kjólar Anne Hathaway, Cate Blanchett, Jessica Alba, Rosamund PIke og Amanda Seyfried klæddust allar undurfögrum kjólum í vikunni eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Tíska og hönnun 17. desember 2012 11:00
Í hverju er manneskjan? Twilight-stjörnunni Kristen Stewart var ekki kalt þegar hún gekk um á rauða dreglinum á fimmtudagskvöldið þegar nýjasta mynd hennar On the Road var sýnd. Tíska og hönnun 15. desember 2012 11:00
Gular gyðjur Hve krúttlegar eru leikkonan Zoe Saldana og fyrirsætan Olivia Palermo í þessum heiðgula jakka frá Old Navy? Tíska og hönnun 15. desember 2012 10:00
Rappari í leðurpilsi – er það nýjasta tískan? Það má með sanni segja að rapparinn Kanye West hafi stolið senunni á tónleikum til styrktar fórnarlömbum fellibylsins Sandy. Hann skemmti áhorfendum eins og honum einum er lagið í reffilegu leðurpilsi. Tíska og hönnun 14. desember 2012 19:00
Vorlínan komin til landsins Nú getur tískuáhugafólk glaðst því um helgina verður vorlínan 2013 frá Freebird fáanleg í versluninni Tiia á Laugavegi. Tíska og hönnun 14. desember 2012 13:00
Kynþokkafullar í kögri Anne Hathaway er ein heitasta leikkonan í Hollywood í dag og beðið er eftir nýjustu mynd hennar, Les Misérables, með eftirvæntingu. Salma Hayek er ekki síður vinsæl en þessar stúlkur eiga eitt sameiginlegt. Tíska og hönnun 13. desember 2012 19:00
Fyrirsætustarf er líkt og að vinna í lottói Cameron Russell hvetur ungar stúlkur til þess að velja sér annan starfsferil en fyrirsætustarfið. Tíska og hönnun 13. desember 2012 11:00
Nýir tímar fram undan Nicolas Ghesquiere er hættur hjá Balenciaga og Alexander Wang er tekinn við sem yfirhönnuður. Tíska og hönnun 12. desember 2012 16:00
Tíska.is lítur dagsins ljós "Markmiðið er að gefa lesendanum 360 gráðu sýn á það sem er að gerast í tísku og hönnun hérlendis og erlendis... Tíska og hönnun 12. desember 2012 12:15
Stórglæsilegt útlit á rauða dreglinum Amanda Seyfried vakti mikla athygli fyrir glæsilegt útlit sitt á frumsýningu, Les Miserables í New York í vikunni. Tíska og hönnun 12. desember 2012 11:00
Nýtt andlit Mango Velgengni ofurfyrirsætunnuar Miranda Kerr virðist engan endi ætla að taka en tilkynnt var í gær í Madrid á Spáni, að Kerr væri nýtt andlit fatakeðjunnar, Mango. Tíska og hönnun 12. desember 2012 09:00
Fögnuðu komu As We Grow í Mýrina Barnafatamerkið As We Grow og Hring eftir Hring kynntu nýjar vörulínur sínar í splunkunýrri verslun Mýrarinnar að Geirsgötu á Sunnudag. Af því tilefni buðu þau fólki að fagna með sér og gæða sér á léttum veitingum. Margt var um manninn við höfnina eins og sjá má. Tíska og hönnun 11. desember 2012 13:00
Vertu með flott hár á aðventunni Þetta er án efa tíminn til að hafa sig til og fara í sparigallann enda nóg um að vera svona á aðventunni. Tíska og hönnun 11. desember 2012 13:00
Stjarna í allt of stórum skóm Eitthvað hefur stílisti stjörnunnar Lea Michele klikkað miðað við skóna sem hún klæddist á rauða dreglinum á dögunum. Tíska og hönnun 11. desember 2012 12:00
Vera Wang sjokkerar með vannærðu útliti Farsæli fatahönnuðurinn, Vera Wang mætti til veislu á dögunum og vakti þar mikla athygli. Tíska og hönnun 10. desember 2012 17:00
Njóttu náttúrunnar innandyra Náttúrulegur stíll er afar vinsæll innandyra um þessar mundir enda hlýlegur og fallegur. Tíska og hönnun 8. desember 2012 15:00
Sjúklega sætar – en hvor er flottari? Leikkonurnar Emmy Rossum og Dianna Agron eru mjög heitar í Hollywood enda afar sjarmerandi dömur. Tíska og hönnun 8. desember 2012 10:00
Skálað fyrir Mýrinni og Mar Fjölmennt var í opnun hönnunarbúðarinnar Mýrarinnar og veitingastaðarins Marar við Geirsgötu í vikunni. Opið er á milli búðarinnar og veitingahússins sem eru kærkomin viðbót í annars fjölbreytta flóru búðar og matsölustaða á hafnar- svæðinu. Matargerð Mar Tíska og hönnun 8. desember 2012 08:00
Er þessi ekki aðeins of gagnsær? Söngkonan Ellie Goulding reyndi sem hún gat að stela senunni á frumsýningu kvikmyndarinnar Les Misérables í London á miðvikudagskvöldið. Tíska og hönnun 7. desember 2012 21:00
Gefa gömlu kjólunum framhaldslíf Jólakjólamarkaður þar sem viðskiptavinir geta skipt notuðu kjólunum út í 9 Lífum um helgina. Tíska og hönnun 7. desember 2012 07:00