Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Jólatónleikar Björgvins haldnir í tíunda skipti

Jólagestir Björgvins verða á laugardaginn, 10. desember, í Höllinni. Björgvin Halldórsson er þakklátur fyrir að hafa fengið að vinna með frábæru fagfólki í þessi 10 ár. Á næsta ári munu tónleikarnir verða haldnir í Eldborgarsal Hörpu með nýju og spennandi ívafi.

Tónlist
Fréttamynd

Svíkja synthana

Hjálmar senda í dag frá sér lagið Allt er eitt þar sem þeir hafa snúið aftur í gamla hljóminn sinn. Allt er eitt er forsmekkurinn að nýrri plötu frá þeim sem þeir eru í óðaönn við að semja þessa dagana.

Tónlist
Fréttamynd

Er aftur farið að líða eins og rakettu

Emilíana Torrini og hljómsveitin Colorist Orchestra gefa út þann 9. desember plötu með níu lögum Emilíönu í nýjum útgáfum. Á plötunni verða tvö ný lög – annað lagið er When we dance sem gert hefur verið myndband við og er tekið upp með Colorist Orchestra.

Lífið
Fréttamynd

Gauti rappar rapp og Maggi leikstýrir leikstjórn

Emmsjé Gauti frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Svona er það. Hann lýsir myndbandinu sem ákveðnu sprelli í takt við lagið sem sé það einnig. Leikstjóri myndbandsins er Magnús Leifsson en hann hefur getið sér gott orð sem leikstjóri tónlistarmyndbanda.

Lífið
Fréttamynd

Ey­þór Arnalds snýr aftur í Tappa tíkar­rass

Í kvöld fara fram fullveldispönktónleikar á Hard Rock. Þar stígur á svið Tappi tíkarrass sem spilaði síðast í Safarí árið 1985. Eyþór Arnalds, upprunalegi söngvari hljómsveitarinnar, mun þenja raddböndin.

Tónlist
Fréttamynd

Ískaldur hljóðheimur Högna fyrir 66°Norður

Á 90 ára afmæli 66°Norður var tónlistarmaðurinn Högni Egilsson fenginn til að semja tónlist fyrir fyrirtækið. Ný vetrarherferð merkisins – Á tökustað – var í vikunni tilnefnd til evrópsku auglýsingaverðlaunanna Epica, ein íslenskra auglýsinga.

Tónlist
Fréttamynd

Snillingar bjóða Reykja­víkur­lög

Áhugaverðir tónleikar verða í Silfurbergi í Hörpu á morgun kl. 17. Þar tekur Stórsveit Reykjavíkur öll völd í sínar hendur ásamt fremstu söngvurum þjóðarinnar og flytur vinsæl Reykjavíkurlög. Stjórnandi er Veigar Margeirsson tónskáld sem verður í Abbey Road eftir helgi.

Tónlist
Fréttamynd

Hinsta kveðja Cohens

Tónlistarmaðurinn og ljóðskáldið Leonard Cohen er allur tæplega þremur vikum eftir útgáfu sinnar síðustu plötu. Hans er nú minnst um heim allan.

Tónlist
Fréttamynd

Poppstjarnan Nik Kershaw kominn til Reykjavíkur

Breska poppstjarnan Nik Kershaw kemur fram með Todmobile á stórtónleikum í Hörpu annað kvöld þar sem tekin verða mörg hans þekktustu laga ásamt úrvali laga Todmobile. Hann hlakkar til tónleikanna og segir aldrei að vita nema þessi hópur tónlistarmanna eigi eftir að vinna meira saman í framtíðinni.

Tónlist
Fréttamynd

Spice Girls komnar í hljóðver

Geri Horner og Emma Bunton, betur þekktar sem Ginger og Baby Spice úr Spice Girls, birtu mynd af sér á samfélagsmiðlinum Instagram sem aðdáendur hljómsveitarinnar voru ánægðir með.

Tónlist
Fréttamynd

Halda stórdansleik árlega

Hljómsveitin Heimilistónar fagnar 20 ára afmæli sínu um þessar mundir. Fram undan eru árlegir tónleikar sveitarinnar sem haldnir verða í Iðnó 12. nóvember næstkomandi.

Tónlist