

Tónlist
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Rappari býr til lög með því að slá í rúður og sæti í lestum
Ástralskur rappari hefur slegið í gegn á netinu með því að búa til frumleg lög á óvenjulegum stöðum.

Foringinn fimmtugur - nýtt myndband frá Kátum piltum
Hallur Helgason athafnamaður er fimmtugur í dag. Félagar hans í Kátum piltum fóru í stúdíó og tóku upp lag. Frumflutt hér á Vísi.

Rappþulan haldin í kvöld
Sjáið siguratriðið síðan í fyrra.

Fleiri hljómsveitir kynntar á ATP
Godspeed You! Black Emperor, Mudhoney, Run the Jewels og Deafheaven troða upp á hátíðinni.

Þessi lög tekur Pharrell á tónleikum
Hugsast getur að tónlistarmaðurinn haldi tónleika á Íslandi næsta sumar.

Small allt saman fyrir 40 árum
Fjörutíu ár eru liðin síðan Magnús Eiríksson og Pálmi Gunnarsson hófu samstarf. Þá hétu þeir Hljómsveit Pálma Gunnarssonar en breyttu nafninu svo í Mannakorn. Tíunda hljóðversplatan með nýju efni er komin út þar sem börn þeirra beggja koma við sögu.

Bono í bölvuðu basli
Undanfarnar vikur hafa verið erfiðar fyrir Bono, söngvara U2. Fyrst fékk hann og hljómsveit hans á sig gagnrýni fyrir að þröngva nýjustu plötu sinni upp á notendur iTunes, svo opnaðist lúga í einkaþotu hans yfir Berlín og loks datt hann illa á hjóli í New York.

Endurútsetti Imagine fyrir safnplötu
Biggi Hilmars gaf lagið út í samstarfi við Pusher Music sem sérhæfir sig í tónlist fyrir kvikmyndir og þætti.

Ásgeir Trausti, GusGus og Sólstafir í Eurovision
Ástralska vefsíðan ESC daily spáir í spilin.

Hætti að reykja krakk fyrir fimm árum
George Clinton búinn að róa sig

200 milljónir á fimm mínútum
Bob Geldof er hæstánægður með viðbrögðin við útgáfu Band Aid 30 af laginu Do They Know It´s Christmas Time? og segir að smáskífulagið hafi safnað einni milljón punda á aðeins fimm mínútum, eða tæpum 200 milljónum króna.

Mac DeMarco handtekinn á tónleikum
Tónleikar leystust upp í glundroða

Nýdönsk gefur út Stafrófsröð
Stafrófsröð er fjórða lagið sem hljómar af nýjustu plötu Nýdanskrar, Diskó Berlín, og fjallar um flækjurnar sem skapast við að raða og flokka í lífinu.

Dave Grohl sama um Spotify
Vill að tónlistarmenn hætti að pæla í gróða og fari að spila á tónleikum í staðinn.

Krummi barði húðirnar fyrir Reykjavík!
Reykjavík! spiluðu aftur saman í fyrsta skipti í tvö árþ

Kött Grá Pje og Jónas Sig með nýtt lag
Sömdu þjóðlega óðinn Eilífðar smáblóm fyrir leikritið Útlenski drengurinn.

Myndband: Úlfur Úlfur og og Dans Dans Dans sigurvegari
Nýtt tónlistarmyndband frá Úlfi Úlfi

Færeyska senan lík þeirri íslensku
Maríus Ziska frá Færeyjum hóf Litla Íslandstúrinn ásamt Svavari Knúti í gær.

Heldur til Japans að gera asískt popp
Draumur dj. flugvélar & geimskips um að gera K-Pop í Tókýó hefur loksins ræst.

Sótti innblástur í íslenska víðáttu
Markéta Irglová úr hljómsveitinni The Swell Season heldur útgáfutónleika í Kaldalóni í næstu viku.

Frumsýning á Vísi: Nýtt myndband frá Oyama
Sveitin fagnar fyrstu breiðskífu sinni á Húrra í kvöld.

Myndband: Air og Bang Gang staddir úti í geimi
Starwalker gefur út nýtt myndband í leikstjórn Ragnars Bragasonar.

Tvö hundruð miðar seldust upp á fjórtán mínútum
Secret Solstice-hátíðin verður haldin 19. til 21. júní á næsta ári.

Rokkað gegn siðapostulum
Andkristni harmar ummæli Snorra Ásmundssonar um "sataníska orku“ Framsóknar.

Fagnar þremur stórum áföngum
Gítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugsson fagnar tíu ára útgáfuafmæli, nýrri nótnabók og fertugsafmæli með tónleikum sem verða í Björtuloftum í kvöld.

Meðlimir Sigur Rósar í góðu stuði með Jonathan Ross
Unnu Lovie-verðlaunin sem flytjandi ársins í gærkvöldi.

Skrifaði undir tvo plötusamninga á einum degi
Hljómsveitir Rakelar Mjallar Leifsdóttur, Dream Wife og Halleluhwah, báðar á samning.

TV on the Radio bætist við Sónar
Fjórtán flytjendur úr ýmsum áttum hafa bæst við Sónar, sem verður haldin á næsta ári, þar meðal Elliphant og Daniel Miller.

Rappar um að kýla Lönu Del Rey í andlitið
Eminem vekur usla með nýju lagi.

Sjáðu myndböndin:The Flaming Lips fór á kostum á Airwaves
Bandaríska hljómsveitin The Flaming Lips fór á kostum á lokatónleikum Iceland Airwaves-hátíðarinnar í Vodafonehöllinni á sunnudagskvöld.