
Fárviðri á Vestfjörðum
Hægt er að fylgjast með óveðrinu á gagnvirku veðurkorti.
Hægt er að fylgjast með óveðrinu á gagnvirku veðurkorti.
„Það er nú nokkuð erfitt að segja hvernig veðrið er, það sést ekkert útum neina glugga hér í skipinu,“ segir Sigurbjörn E. Kristjánsson, skipstjóri á frystitogaranum Vigra.
Nú er búið að opna veginn um Hellisheiði. Á heiðinni er hálka annars er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum á Suðurlandi.
Umferð á höfuðborgarsvæðinu hefur þó gengið vel það sem af er degi, að sögn lögreglu.
Tveir flutningabílar og einn fólksbíll loka nú veginum yfir Bröttubrekku eftir að þeir runnu þversum á veginum og loka honum.
Urðu að skilja einn prufubílanna eftir í biluðu óveðri og stórtæka vinnuvél þurfti til að ná hinum til byggða.
Mikill vatnselgur var á götum höfuðborgarsvæðisins í nótt og þá flæddi vatn inn á Hjartagátt Landspítalans í nótt.
Veðurstofan spáir norðaustan ofsaveðri eða fárviðri (25 til 35 m/s) á norðanverðum Vestfjörðum.
Tjón varð á Bláfjallalínu sem enn er straumlaus eftir óveðrið.
Einnig er ófært á Krísuvíkurvegi en annars er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum á Suðurlandi.
Hagupit stráði salt í sárin sem Haiyan opnaði í fyrra.
Sjúkaraflutningamenn, Vegagerðarmenn og björgunarsveitarmenn á snjóruðningstækjum og fjallabílum tóku höndum saman í nótt við að flytja sængurkonu, sem lá á sjúkrahúsinu á Selfossi á fæðingadeild Landsspítalans, en bæði Hellisheiði og Þrengsli voru kolófær.
Björgunarsveitir voru kallaðar út víðsvegar um land vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt en ekki er vitað um nein slys á fólki.
Íslendingar geta fylgst með lægðinni sem veldur svo slæmu veðri á landinu.
Mikilli ölduhæð er spáð undan Vestfjörðum annað kvöld og aðfararnótt miðvikudagsins.
Horfur um landið allt næsta sólahringinn eru slæmar en búast má við vaxandi suðaustanátt og með snjókomu eða slyddu síðdegis, fyrst suðvestan til.
Veðurstofan varar við stormi eða jafnvel roki víða á landinu undir kvöld og í nótt.
Suðaustan stormur eða rok, 20-28 metrar á sekúndu, gengur yfir landið annað kvöld og nótt.
Vetrarlegt er á landinu öllu og víða setur niður meiri snjó með éljum.
Vegfarendur beðnir um að gæta ítrustu varúðar á Siglufjarðarvegi vegna óvenju mikils jarðsigs.
Engin umferðarslys hafa verið tilkynnt til lögreglu það sem af er degi.
Veðurhorfur á landinu og færð á vegum.
Varað við stormi á suðausturströndinni og annesjum norðvestantil. Hiti í kringum frostmark.
Austlægar áttir voru ríkjandi í nóvember og mjög milt, en hiti var talsvert yfir meðallagi á öllu landinu.
Veðurstofa Íslands varar við stormi seinni partinn við suðausturströndina og á annesjum norðvestantil.
Formaður Landsbjargar segir að björgunarsveitir muni halda áfram að fara í útköll fólki að kostnaðarlausu.
„Þetta er strengur sem var kominn á tíma sem bilaði og valdi sér þennan dag,“ segir upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar.
Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn greip til viðeigandi ráðstafanna þegar fregnir bárust um versnandi veður. Veðrið var þó alls ekki jafn slæmt og þau bjuggust við.
Nóg var að endurræsa vélarnar frá höfuðstöðvum Mílu eftir að þær duttu út í óveðri gærkvöldsins.
Jólatréð á Austurvelli fékk að kenna á því í óveðrinu í gærkvöldi. Góður hluti af efri hluta trésins brotnaði af og stjarnan hékk í miðju trénu.