Veður

Veður


Fréttamynd

Lægð yfir landinu um verslunarmannahelgina

Lægð verður yfir landinu um verslunarmannahelgina gangi spár eftir. Lítil bylgja frá Ameríku mun berast til austurs og með henni sumarhlýtt loft en þegar hún nálgast landið mun henni fylgja sumarlægð samkvæmt spá Veðurvaktarinnar.

Veður
Fréttamynd

Megn brenni­steins­fnykur við Múla­kvísl

Rafleiðni í ánni Múlakvísl hefur verið mjög há miðað við eðlilegt ástand undanfarna daga. Það getur bent til að áin hlaupi en náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir ekki búist við því.

Innlent
Fréttamynd

Gular viðvaranir vegna hvassviðris

Veðurstofa Íslands hefur gefið út tvær gular viðvaranir vegna hvassviðris í kvöld og í nótt. Þær ná til Faxaflóa og Suðausturlands þar sem búist er við að vindkviður verði sterkar og að varasamt geti verið að keyra um svæðin.

Innlent
Fréttamynd

Bleyta í kortunum

Landsmenn mega vænta einhverrar vætu næstu daga ef marka má spákort Veðurstofunnar.

Innlent
Fréttamynd

Dagsverkið að bjarga lömbum og dæla úr kjöllurum

Björgunarsveitir á Vestfjörðum höfðu í nógu að snúast í dag vegna hvassviðris og úrhellisrigningar. Appelsínugul veðurviðvörun gildir á Vestfjörðum til miðnættis en þá tekur gul viðvörun við. Gular viðvaranir verða í gildi á öllu Norðurlandi fram á morgun.

Innlent
Fréttamynd

Veðurviðvörun fyrir Vestfirði orðin appelsínugul

Varað er við mikilli rigningu og hættu á skriðuföllum í appelsínugulri viðvörun sem Veðurstofan hefur gefið út fyrir Vestfirði og gildir langt fram á annað kvöld. Gul veðurviðvörun hefur verið gefin út vegna hvassviðris fyrir landið vestan- og norðanvert.

Innlent