Margrét sú þriðja til að fá verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Margrét Tryggvadóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2021 fyrir handrit sitt að bókinni Sterk. Reykjavíkurborg veitti verðlaunin í dag í þriðja sinn. 27.5.2021 15:43
Viðsnúningur í Hæstarétti vegna uppgreiðsluþóknunar Íbúðalánasjóðs Hæstiréttur sýknaði í dag Íbúðalánasjóð í einu máli er varðaði uppgreiðsluþóknun sjóðsins og ómerkti dóm í öðru og vísaði til meðferðar í héraði á nýjan leik. Héraðsdómur hafði áður komist að þeirri niðurstöðu að uppgreiðsluþóknun Íbúðalánasjóðs hefði verið ólögmæt. 27.5.2021 14:38
Svona var 182. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag klukkan 11 í dag. Um er að ræða reglulegan fund vegna kórónuveirufaraldursins sem undanfarnar vikur 27.5.2021 10:38
Rannsókn á kæru starfsmanns Samherja á frumstigi Lögreglan á Norðurlandi eystra segir að kæra starfsmanns Samherja vegna þjófnaðar sé til skoðunar hjá embættinu. Þetta kemur fram í Facebook-færslu lögreglunnar. 26.5.2021 12:49
Bein útsending: Drífa yfirheyrir Þorgerði Katrínu Alþýðusamband Íslands stendur í aðdraganda Alþingiskosninganna í haust fyrir röð samtala við forystufólk flokkanna. 26.5.2021 09:30
Dæmdur nauðgari fær ekki áheyrn í Hæstarétti Hæstiréttur hefur hafnað beiðni karlmanns um áfrýjunarleyfi sem sakfelldur var fyrir nauðgun á tveimur dómstigum. Rétturinn telur málið ekki hafa verulega almenna þýðingu eða að meðferð málsins fyrir dómum hafi verið stórlega ábótavant. 25.5.2021 11:24
Tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að ganga í skrokk á eiginkonu sinni Karlmaður var dæmdur í 2,5 árs fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir stórfellda líkamsárás á eiginkonu sína á Hótel Borg í Reykjavík í lok janúar. 25.5.2021 10:26
Angjelin játar en segist hafa verið einn að verki Angjelin Serkaj segist hafa verið einn að verki þegar hann réð Armando Beqirai bana í Rauðagerði laugardagskvöldið 13. febrúar síðastliðinn. 25.5.2021 08:40
Sigurvegarinn spurður hvort hann hafi neytt kókaíns í beinni Damiano David, söngvari ítölsku sveitarinnar Måneskin, var spurður að því á blaðamannafundi eftir sigurinn í Eurovision í kvöld hvort hann hefði tekið kókaín á meðan keppni stóð í Rotterdam í kvöld. 23.5.2021 00:29
Svandís og Katrín kynntu breytingar innanlands og á landamærum Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur skilað Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögum sínum um aðgerðir innanlands. 21.5.2021 10:22
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent