Íþróttafréttamaður

Ágúst Orri Arnarson

Ágúst Orri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum

Ruben Amorim stýrði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni sjöunda sinn í gærkvöldi og tapaði 2-0. Þetta var fjórða deildartapið frá því að hann tók við, sem enginn í þjálfari í sögu félagsins hefur verið jafn fljótur að gera.

Dag­skráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé

Heimsmeistaramótið í pílukasti hefst að nýju í dag. Þá verður þriðji þáttur Íslandsmeistara frumsýndur, kvennalið Breiðabliks er tekið fyrir, og Lokasóknin ætlar að fara yfir allt það helsta úr næstsíðustu umferð NFL deildarinnar. 

Ætla að á­frýja rauða spjaldinu

Aston Villa ætlar að áfrýja rauða spjaldinu sem framherjinn Jhon Duran fékk að líta í leik liðsins gegn Newcastle fyrr í dag. Þriggja leikja bann blasir við framherjanum. 

Sjá meira