Lallana snýr aftur til Southampton Adam Lallana hefur gengið frá samningi við enska félagið Southampton. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins eftir tíu ár annars staðar. 14.6.2024 23:01
Yngsti þjálfarinn stýrði stærsta opnunarsigri í sögu EM Julian Nagelsmann hrósaði lærisveinum sínum í þýska landsliðinu eftir 5-1 sigur gegn Skotlandi. Þetta var stærsti sigur í opnunarleik í sögu Evrópumótsins og Nagelsmann varð um leið yngsti þjálfari í sögu mótsins. 14.6.2024 22:30
Celtics vilja sjá Horford hampa titlinum: „Þetta snýst um meira en bara mig“ Hinn 38 ára gamli miðherji Al Horford getur tryggt sinn fyrsta NBA titil í kvöld ef Boston Celtics vinna Dallas Mavericks. Liðsfélagar hans vilja sjá hann lyfta titlinum en sjálfur heldur Horford báðum fótum á jörðinni fyrir leik kvöldsins og vonast til að geta veitt aðdáendum liðsins ánægju. 14.6.2024 21:32
Sir Alex og Mourinho sátu saman á opnunarleik EM Sir Alex Ferguson og Jose Mourinho elduðu oft grátt silfur saman sem knattspyrnustjórar en virtust hinir mestu vinir á opnunarleik Evrópumótsins í Þýskalandi. 14.6.2024 21:01
Öruggur heimasigur og sex mörk skoruð í opnunarleik EM Þýskaland vann afar öruggan 5-1 sigur gegn Skotlandi í opnunarleik Evrópumótsins. 14.6.2024 21:00
Landsliðsmaður snýr heim úr atvinnumennsku og semur við Stjörnuna Orri Gunnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Stjörnunnar. 14.6.2024 19:41
Alba Berlin tapaði úrslitaeinvíginu án Martins Alba Berlin, lið Martins Hermannssonar, tapaði úrslitaeinvígi þýsku úrvalsdeildarinnar gegn Bayern Munchen. 14.6.2024 18:23
„Fínt að vera í þessu umhverfi, fá smá mótlæti og brekku“ Fyrir síðasta tímabil skipti Kristall Máni Ingason til danska liðsins Sönderjyske eftir erfiðan tíma hjá Rosenborg í Noregi. Þar fann hann leikgleðina aftur og var einn besti maður liðsins sem tókst að tryggja sér sæti í efstu deild á næsta tímabili. 14.6.2024 08:00
Knattspyrnusambandið lét Couto dekkja hárið: „Þau sögðu að bleiki liturinn væri heimskulegur“ Yan Couto, leikmaður Manchester City og brasilíska landsliðsins, segir knattspyrnusambandið þar í landi hafa beðið hann um að fjarlægja bleika litinn úr hárinu. 14.6.2024 07:02
Dagskráin í dag: Opna bandaríska og Celtics geta orðið meistarar Það er fjörugur föstudagur framundan á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Sýnt verður beint frá úrslitaeinvígi NBA deildarinnar og opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 14.6.2024 06:01