Janus Daði hafði betur í Íslendingaslag Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í danska handboltanum í kvöld þegar SonderjyskE fékk Álaborg í heimsókn. 25.9.2019 20:03
Ísak Óli þreytti frumraun sína með SonderjyskE Ísak Óli Ólafsson lék sinn fyrsta leik með SonderjyskE í Danmörku í kvöld. 25.9.2019 19:31
Felix og Costa skutu Atletico á toppinn Atletico Madrid er komið á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir sigur á Mallorca í kvöld. 25.9.2019 18:52
Gísli Þorgeir skoraði eitt mark í öruggum sigri Kiel var ekki í neinum vandræðum með Hvít-Rússneska liðið Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. 25.9.2019 18:41
Sara Björk á skotskónum í öruggum sigri Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu einvígið samtals 15-0. 25.9.2019 18:05
Íslendingalið GOG tapaði í Rúmeníu Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu þegar GOG heimsótti Dinamo Búkarest í dag. 25.9.2019 17:42
Ellefu atvinnumenn í U19 ára landsliði Íslands Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19, hefur valið 20 manna hóp fyrir æfingaleiki í október. 25.9.2019 07:00
Pogba að snúa aftur eftir meiðsli Paul Pogba gæti tekið þátt í leik Man Utd gegn Rochdale í enska deildabikarnum í kvöld. 25.9.2019 06:00
Heiðra goðsögn hjá Þór með sérstakri áletrun á treyju sinni í Dominos deildinni Þór Akureyri mun leika með sérstaka áletrun á treyju sinni í Dominos-deildinni til að sýna stuðning við Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum þjálfara félagsins. 24.9.2019 23:15
Messi meiddur af velli í mikilvægum sigri Barcelona Lionel Messi sneri aftur á fótboltavöllinn í kvöld eftir meiðsli en varð að fara af velli í hálfleik. 24.9.2019 21:00