Juventus kom til baka og tyllti sér á toppinn í fjarveru Ronaldo Juventus er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir endurkomusigur á Brescia í kvöld. 24.9.2019 21:00
Tottenham úr leik eftir tap gegn D-deildarliði Þriðja umferð enska deildabikarsins hófst í kvöld með átta leikjum. 24.9.2019 20:45
Ágúst Þór hélt að hann væri að fá nýjan samning Ágúst Þór Gylfason ósáttur við að vera sagt upp störfum hjá Breiðabliki. 24.9.2019 19:45
Rúnar Alex á bekknum í markalausu jafntefli Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk Dijon þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Marseille í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 24.9.2019 19:04
Ísland áfram í A-deild Þjóðadeildarinnar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar þrátt fyrir að hafa hafnað í neðsta sæti í fyrra. 24.9.2019 18:43
Mandzukic á leið til Katar Króatíski framherjinn Mario Mandzukic er að yfirgefa ítalska meistaraliðið Juventus. 17.9.2019 07:00
Zlatan: Ég er besti leikmaður í sögu MLS Zlatan Ibrahimovic var maður helgarinnar í MLS eins og stundum áður og lét gamminn geysa í kjölfarið. 17.9.2019 06:00
Villa náði ekki að nýta sér liðsmuninn gegn West Ham Markalaust jafntefli niðurstaðan þegar Aston Villa og West Ham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 16.9.2019 20:45
Arsenal vann dramatískan sigur á Man Utd Það var stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna í kvöld þegar Man Utd fékk Arsenal í heimsókn. 16.9.2019 20:28
Sjáðu glæsimark Stefáns á Skaganum ÍA og Grindavík skildu jöfn á Akranesi í fyrsta leik dagsins í Pepsi-Max deild karla í knattspyrnu. 16.9.2019 20:15