Jóhannes Karl: KR-ingar töluvert betri en flest önnur lið á landinu Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, sér ekki fram á að nokkurt lið geti veitt KR samkeppni um Íslandsmeistaratitilinn. 21.7.2019 19:38
Óttar Magnús spilaði 10 mínútur í sigri Óttar Magnús Karlsson fær ekki margar mínútur hjá sænska B-deildarliðinu Mjallby. 21.7.2019 15:06
Harden líka hættur við HM Stærstu stjörnur bandaríska landsliðsins verða ekki með á HM í Kína sem fram fer í september. 21.7.2019 14:30
Fjögurra stiga sigur á Georgíu í lokaleik EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lauk keppni í 7.sæti B-deildar á EM í Portúgal. 21.7.2019 13:54
Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. 21.7.2019 13:32
Andy Carroll að snúa aftur til Newcastle? Andy Carroll er án félags og leitar sér nú að nýjum vinnuveitanda. 21.7.2019 13:00
Umboðsmaður Bale segir Zidane vera til skammar Zinedine Zidane reynir allt hvað hann getur til að koma Walesverjanum Gareth Bale í burtu frá Real Madrid. 21.7.2019 12:30
Ísland hafnaði í 5.sæti eftir sigur á Grikkjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri lauk keppni í 5.sæti B-deildar EM kvenna. 21.7.2019 11:49
Ungstirni Arsenal halda áfram að raða inn mörkum Meðalaldur markaskorara Arsenal á undirbúningstímabilinu er ekki hár. 21.7.2019 11:30
Kristófer Acox gerir nýjan samning við KR Kristófer Acox verður áfram hjá KR næstu tvö árin eftir að hafa gengið frá framlengingu á samningi sínum við Íslandsmeistarana. 21.7.2019 11:00