Lampard: Þurfum ekki nýja leikmenn til að ná árangri Frank Lampard er óhræddur við þá áskorun sem fylgir félagaskiptabanni Chelsea. 16.7.2019 14:30
Atletico blandar sér í baráttuna um James Rodriguez Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez er eftirsóttur og mun yfirgefa Real Madrid í sumar. 16.7.2019 13:00
Málfríður Erna hætt við að hætta Knattspyrnukonan Málfríður Erna Sigurðardóttir var í leikmannahópi Vals þegar liðið vann 0-3 sigur á Þór/KA í stórleik 10.umferðar Pepsi-Max deildarinnar í gær. 16.7.2019 10:00
Djokovic áfram á toppi heimslistans Serbinn Novak Djokovic er áfram á toppi heimslistans í tennis eftir magnaðan sigur á Wimbledon mótinu um helgina. 16.7.2019 08:00
Inter að leggja fram nýtt tilboð í Lukaku Það er enginn útsöluprís á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 16.7.2019 07:30
Griezmann fær ekki sjöuna hjá Barcelona Antoine Griezmann mun ekki hirða treyjunúmerið af Philippe Coutinho hjá Barcelona 15.7.2019 17:00
Mourinho byrjaður að læra þýsku Jose Mourinho er mikill tungumálamaður en hann kveðst sakna þess að stýra knattspyrnuliði. 15.7.2019 13:00
Fyrstu mörk Kolbeins í rúm þrjú ár: Sérstök tilfinning að skora eftir þennan tíma Kolbeinn Sigþórsson er kominn á bragðið með sænska úrvalsdeildarliðinu AIK en hann gerði tvö mörk í 3-0 sigri á Elfsborg um helgina. 15.7.2019 10:00
Sleppir HM til að undirbúa sig betur fyrir Lakers Anthony Davis hyggst ekki gefa kost á sér í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir HM í körfubolta sem fram fer í byrjun september. 15.7.2019 08:30
Maguire í læknisskoðun hjá Man Utd í dag Allt bendir til þess að Harry Maguire sé að ganga til liðs við Manchester United frá Leicester City. 15.7.2019 08:00