Celtic hafnar öðru tilboði Arsenal Skoska stórveldið Celtic ætlar ekki að selja sína skærustu stjörnu ódýrt til Arsenal. 15.7.2019 07:30
Ágúst: Extra sætt að skora á móti KA Ágúst Eðvald Hlynsson var maður leiksins þegar Víkingur vann 3-4 sigur á KA í 9.umferð Pepsi-Max deildarinnar. 23.6.2019 20:31
Andri Rúnar fljótur að stimpla sig inn í Þýskalandi Andri Rúnar Bjarnason gekk nýverið í raðir þýska félagsins Kaiserslautern og hann var ekki lengi að stimpla sig inn hjá þessu fornfræga liði. 23.6.2019 14:30
Valdís Þóra lauk keppni í 54. sæti Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir lauk keppni á taílenska meistaramótinu í golfi í nótt en mótið var spilað í Tælandi um helgina og er hluti af Evrópumótaröðinni. 23.6.2019 14:00
Man Utd og Juventus bítast um Eriksen Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen hefur gefið í skyn að hann muni yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið Tottenham í sumar og er hann eftirsóttur á meðal stærstu knattspyrnuliða heims. 23.6.2019 13:15
Arnór Hermannsson í ÍR Körfuknattleikskappinn Arnór Hermannsson hefur fært sig um set og mun leika með ÍR í Dominos-deildinni í körfubolta á komandi leiktíð. 23.6.2019 12:30
Jesus fær loks níuna Gabriel Jesus mun leika í treyju númer níu hjá Englandsmeisturum Manchester City á komandi leiktíð. 23.6.2019 12:00
Roy Keane yfirgefur Forest eftir fimm mánuði í starfi Manchester United goðsögnin Roy Keane hefur sagt upp störfum sem aðstoðarþjálfari enska B-deildarliðsins Nottingham Forest. 23.6.2019 11:19
Stuðningsmenn Barca vilja ekki sjá Neymar Stuðningsmenn Barcelona eru ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu brasilísku stórstjörnunnar Neymar 23.6.2019 11:00