Derby ósáttir við skort á fagmennsku hjá Chelsea Allt bendir til þess að Frank Lampard muni taka við stjórnartaumunum hjá Chelsea á næstu vikum og herma fréttir frá Englandi að Chelsea sé þegar búið að setja sig í samband við Lampard. 23.6.2019 10:30
Dani Alves farinn frá PSG Brasilíski bakvörðurinn vann fjóra titla á tveimur árum sínum hjá franska stórveldinu. 23.6.2019 09:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 2-1 Grindavík | KA-menn lögðu Grindavík fyrir norðan KA vann 2-1 sigur á Grindavík í dag. 15.6.2019 20:30
Nadal vann opna franska risamótið í tólfta sinn Rafael Nadal skráði sig á spjöld sögunnar á leirnum í París um helgina. 10.6.2019 10:00
Durant æfði með meisturunum í gær Óvíst er með þátttöku Kevin Durant, skærustu stjörnu ríkjandi NBA meistara Golden State Warriors, þegar liðið mætir Toronto Raptors í leik sem gæti verið síðasti leikur liðsins á tímabilinu. 10.6.2019 09:00
Bakayoko vill vera hjá Chelsea Franski miðjumaðurinn Tiemoue Bakayoko sér framtíð sína hjá Chelsea en hann varði síðustu leiktíð sem lánsmaður hjá AC Milan þar sem hann stóð sig vel eftir erfiða byrjun. 10.6.2019 08:00
Forseti Benfica segist ekki geta haldið Joao Felix hjá félaginu Joao Felix, leikmaður Benfica, er einn eftirsóttasti knattspyrnumaður heims um þessar mundir og forseti portúgalska félagsins gerir sér grein fyrir því að hann geti ekki haldið þessari vonarstjörnu Portúgals hjá félaginu til lengri tíma. 10.6.2019 06:00
Koeman: Þjóðadeildin er frábær keppni Ronald Koeman og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu urðu að gera sér silfurverðlaun að góðu eftir 1-0 tap gegn Portúgal í úrslitaleik Þjóðadeildarinnar. 9.6.2019 23:30
Hatrinu rignir yfir íslenska íþróttablaðamenn vegna óþekkts þvottaburstamanns Stuðningsmenn tyrkneska landsliðsins í fótbolta hafa lagt samfélagsmiðla Knattspyrnusambands Íslands í hálfgert einelti í kvöld auk þess sem Twitter reikningur saklauss blaðamanns Vísis hefur fengið að kenna á því 9.6.2019 22:30
Santos: Stór áfangi fyrir portúgalskan fótbolta Portúgal varð í kvöld fyrsta þjóðin til að vinna Þjóðadeild UEFA og eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í evrópskum landsliðsfótbolta. 9.6.2019 22:30