Bernardo Silva besti maður Þjóðadeildarinnar Portúgalski miðjumaðurinn kóronaði stórkostlegt tímabil með því að vera valinn besti leikmaður Þjóðadeildarinnar. 9.6.2019 21:30
Brassar skoruðu sjö í síðasta vináttuleiknum Brasilía lítur vel út fyrir Suður-Ameríkubikarinn sem hefst eftir sex daga. 9.6.2019 20:57
Guedes tryggði Portúgölum Þjóðadeildarititlinn Portúgal er Þjóðadeildarmeistari 2019 eftir 1-0 sigur á Hollendingum í fyrsta úrslitaleik keppninnar. 9.6.2019 20:30
Umdeild refsing skilaði Hamilton enn einum sigrinum Lewis Hamilton vann Kanada kappaksturinn í Formúla 1 þó hans helsti keppinautur, Sebastian Vettel, hafi verið fyrstur í mark í Montreal í dag. 9.6.2019 20:19
Gætu skipt á Griezmann og Cavani Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð franska sóknarmannsins Antoine Griezmann en það eina sem virðist vera alveg ljóst er að hann mun yfirgefa Atletico Madrid í sumar. 9.6.2019 20:00
Ótrúleg atburðarás þegar Gummersbach féll í fyrsta skipti Handboltastórveldið Gummersbach mun ekki leika meðal þeirra bestu í Þýskalandi á næstu leiktíð eftir algjörlega ótrúlega atburðarás í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 9.6.2019 19:15
England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik England er komið á blað á HM í Frakklandi eftir sigur á nágrönnum sínum í Skotlandi í fyrsta leik. 9.6.2019 17:45
Í sjöunda sinn á HM og sú elsta til að taka þátt Brasilíska goðsögnin Formiga skráði sig heldur betur í sögubækurnar í dag þegar hún lék allan leikinn á miðju Brasilíu þegar liðið vann 3-0 sigur á Jamaíka í fyrstu umferð HM í Frakklandi. 9.6.2019 17:30
Man Utd hefur samband við Palace vegna Wan-Bissaka Aaron Wan-Bissaka er eftirsóttur eftir að hafa slegið í gegn með Crystal Palace á síðustu leiktíð. 9.6.2019 09:00
Hazard í sjöuna hjá Real Madrid Belginn Eden Hazard verður í treyju númer 7 hjá spænska stórveldinu Real Madrid. 9.6.2019 08:00