Sjötíu ár liðin frá því að Elísabet tók við krúnunni Þúsundir streyma nú að Buckingham höll þar sem þess er minnst í dag að sjötíu ár eru liðin frá því Elísabet önnur Englandsdrottning tók við krúnunni. Einnig er haldið upp á opinberan afmælisdag drottningar í dag. 2.6.2022 07:09
Eldur í malarhörpu austur af Grindavík Eldur kom upp í malarhörpu í malarnámu austur af Grindavík skömmu eftir klukkan 13 í dag. 1.6.2022 13:42
Árásarmaður í Grafarholti þarf að afplána níu hundruð daga af fyrri dómi Maðurinn sem grunaður er um tilraun til manndráps í tengslum við skotárás á bílastæði í Grafarholti í Reykjavík í febrúar síðastliðnum þarf að afplána 900 daga eftirstöðvar af fimm ára fangelsisdómi sem hann hlaut árið 2018. 1.6.2022 13:35
Olli skemmdum á lögreglubíl eftir berserksgang Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt mann sem hafði gengið berserksgang við hótel í miðborg Reykjavíkur og veist að fólki og farartækjum. 1.6.2022 12:10
Hólmfríður skipuð í embætti skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur skipað Hólmfríði Bjarnadóttur í embætti skrifstofustjóra húsnæðis- og skipulagsmála hjá innviðaráðuneytinu. 1.6.2022 12:06
Fjögur ráðin í lykilstöður hjá Controlant Áslaug S. Hafsteinsdóttir, Jens Bjarnason, Ragnhildur Ágústsdóttir og Sæunn Björk Þorkelsdóttir hafa öll verið ráðin í lykilstöður hjá hátæknifyrirtækinu Controlant. 1.6.2022 12:01
Arion appið liggur niðri Arion appið liggur nú niðri og er sem stendur ekki aðgengilegt. 1.6.2022 11:43
Danir greiða atkvæði um þátttöku í evrópsku varnarsamstarfi Danir greiða í dag atkvæði um það hvort að ríkið eigi að taka fullan þátt í varnarsamstarfi Evrópusambandsríkja. Ellefu af fjórtán flokkum á danska þinginu eru fylgjandi því að Danmörk hefji þátttöku í samstarfinu af fullum þunga. Sömuleiðis benda skoðanakannanir til þess að almenningur sé nú fylgjandi þátttöku, en talið er að kjörsókn muni ráða miklu um niðurstöðuna. 1.6.2022 11:19
Guðni heimsækir íbúa í Skaftárhreppi Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, mun fara í opinbera heimsókn í Skaftárhrepp á morgun. Þar mun hann eiga fund með nýkjörinni sveitarstjórn og svo sækja með henni málstofu um sóknarfæri Skaftárhrepps sem haldin verður í Kirkjubæjarstofu – þekkingarsetri. 1.6.2022 10:49
Hildur Björk stýrir markaðsmálum hjá Isavia Hildur Björk Hafsteinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður markaðsmála og upplifunar hjá Isavia. 1.6.2022 10:33