Helmingur nýráðinna hafa áður starfað hjá Eflingu Efling hefur nú lokið við að ráða í störf tæplega tuttugu starfsmanna sem auglýst voru í apríl. Á heimasíðu félagsins segir að rúmur helmingur þeirra hafi reynslu af störfum fyrir félagið. 1.6.2022 08:01
Nokkuð um hávaðaútköll hjá lögreglu í nótt Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var nokkrum sinnum kölluð út vegna hávaða í nótt. 1.6.2022 07:43
Víða vætusamt og svalt veður Veðurstofan reiknar með suðlægum áttum í dag þar sem víða verður vætusamt og fremur svalt veður. Þó verður úrkomulítið og heldur hlýrra norðaustanlands. 1.6.2022 07:27
Létta á takmörkunum vegna kórónuveirunnar í Sjanghæ Yfirvöld í kínversku stórborginni Sjanghæ hafa létt á reglum vegna kórónuveirunnar eftir að íbúar milljónaborgarinnar hafa þurft að halda sig heima um tveggja mánaða skeið. 1.6.2022 07:21
Flugfreyjufélagið og Niceair gera með sér kjarasamning Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) og hið akureyrska flugfélag Niceair hafa gert með sér kjarasamning fyrir flugfreyjur og -þjóna félagsins. 31.5.2022 14:30
Farþegi rifbeinsbrotnaði á landgöngubrú Hríseyjarferjunnar Farþegi í Hríseyjarferjunni Sævari rifbeinsbrotnaði á landgöngubrú ferjunnar eftir að hnykkur kom á hana þegar verið var að hífa fiskikör í land í höfninni á Árskógssandi. 31.5.2022 12:55
Tókst að bjarga Sindra GK í Sandgerðishöfn Slökkvilið á Suðurnesjum var kallað út eftir að tilkynnt var um að báturinn Sindri GK væri að sökkva í Sandgerðishöfn í gærkvöldi. Tókst þeim að dæla sjó úr bátnum og koma þannig í veg fyrir að báturinn sykki. 31.5.2022 11:32
Áætlað verðmæti þýfisins 43 milljónir króna Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt þrítugan karlmann í átján mánaða fangelsi fyrir fjölda þjófnaðar- og fíkniefnabrota. Maðurinn var meðal annars sakfelldur fyrir 28 þjófnaðarbrot þar sem áætlað verðmæti alls þýfisins nam ríflega 43 milljónum króna. 31.5.2022 11:18
Kveikt í bíl í Hafnarfirði Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út þegar tilkynnt var um mikinn reyk sem lagði frá bíl við Gjáhellu í Hafnarfirði í gærkvöldi. 31.5.2022 07:38
Taívanir bregðast við flugi kínverskra herflugvéla Taívanir segjast hafa sent orrustuþotur á loft til að stugga við þrjátíu kínverskum herflugvélum sem höfðu farið inn fyrir lofthelgi eyjunnar í gær. 31.5.2022 07:28