Fundu Picasso-verk tíu árum eftir að því var stolið Lögregla í Grikklandi hefur haft uppi á málverki eftir spænska listmálarann Pablo Picasso sem stolið var af listasafni í höfuðborginni Aþenu fyrir um tíu árum síðan. 29.6.2021 08:53
Kannar hver á mestan möguleika að mynda nýja stjórn Forseti sænska þingsins, Andreas Norlén, mun í dag ræða við leiðtoga allra þeirra flokka sem sæti eiga á sænska þinginu til að kanna hver á mestan möguleika að mynda nýja stjórn. Hann mun í kjölfarið veita einhverjum þeirra umboð til stjórnarmyndunar. 29.6.2021 07:54
Gular viðvaranir norðvestantil en að 26 stiga hiti fyrir austan Allhvasst verður á norðvestanverðu landinu í dag og einnig á norðaustanverðu landinu á morgun – sunnan og suðvestan tíu til átján metrar á sekúndu og hviður um þrjátíu metrar á sekúndu í vindstrengjum við fjöll. 29.6.2021 07:28
Samfelldur gosórói byrjaði aftur um tvö í nótt Gosóróinn í Fagradalsfjalli er hafinn á ný eftir stutt hlé í gærkvöldi. Ekkert hefur sést á vefmyndavélum síðustu klukkustundirnar vegna lélegs skyggnis. 29.6.2021 07:18
Mikill eldur á Elephant & Castle stöðinni í London Slökkvilið í London hefur verið kallað út vegna mikils elds á Elephant & Castle lestarstöðinni í suðausturhluta borgarinnar. 28.6.2021 14:41
Mikill vatnsleki í kjallara Háteigskirkju Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í morgun vegna vatnsleka í kjallara Háteigskirkju. 28.6.2021 12:43
„Ég held að við eigum eftir að sjá meira af þessu“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að smitin fimm sem greindust innanlands um helgina séu ekki þessi hefðbundnu innanlandssmit sem við höfum verið að sjá. „Þetta eru ferðamenn sem koma hér inn og eru að fá vottorð á leiðinni út úr landinu og greinast þá jákvæð.“ 28.6.2021 11:36
Fimm greindust utan sóttkvíar um helgina Alls greindust fimm með kórónuveiruna innanlands utan sóttkvíar á föstudag og laugardag. 28.6.2021 10:59
„Peps“ Persson fallinn frá Sænski tónlistarmaðurinn Peps Persson er fallinn frá, 74 ára að aldri. Umboðsmaður Perssons segir að hann hafi látist á laugardaginn, eftir að hafa glímt við veikindi um nokkurt skeið. 28.6.2021 09:49
Skid Row-söngvarinn Johnny Solinger látinn Bandaríski söngvarinn Johnny Solinger, sem var um árabil söngvari þungarokkssveitarinnar Skid Row, er látinn, 55 ára að aldri. 28.6.2021 09:09