Sigríður formaður í nýrri stjórn Stórnvísi Sigríður Harðardóttir, mannauðs- og gæðastjóri Strætó, er formaður nýrrar stjórnar Stjórnvísi. Hún tekur við formennskunni af Aðalheiði Ósk Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra Vök Baths. 1.6.2021 14:03
Tekur við starfi framkvæmdastjóra Verkfæra ehf. Elvar Orri Hreinsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Verkfæra ehf. 1.6.2021 13:47
Tveir greindust með Covid-19 á Vopnafirði Tveir einstaklingar sem búsettir eru á Vopnafirði hafa greinst með Covid-19. Báðir voru í sóttkví við greiningu. 1.6.2021 13:33
Falla frá skaðabótamáli vegna skemmdarverka á Akureyrarkirkju 2017 Akureyrarkirkja hefur fellt niður skaðabótamál á hendur manni vegna skemmdaverka sem hann vann á kirkjunni í upphafi árs 2017. Málinu er því að fullu lokið. 1.6.2021 13:08
Skólastjóraskipti í Melaskóla Jón Pétur Zimsen hefur verið ráðinn skólastjóri í Melaskóla. Hann lætur af störfum sem aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla hvar hann hefur starfað um árabil, meðal annars sem skólastjóri. Þá var Jón Pétur aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra um tíma. 1.6.2021 12:32
Allir starfsmenn H&M í Kringlunni í sóttkví og versluninni lokað í dag Kórónuveirusmit hefur greinst í starfsmannahópi H&M verslunar í Kringlunni. Allir starfsmenn verslunarinnar hafa verið sendir í sjö daga sóttkví og verður verslunin lokuð í dag. 1.6.2021 11:51
Óska eftir vitnum að umferðarslysi í Mosfellsbæ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur óskað eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi sem varð á Vesturlandsvegi í Mosfellsbæ, á móts við Leirvogstungu, fimmtudaginn 27. maí. 1.6.2021 11:05
Fimm greindust innanlands og einn utan sóttkvíar Fimm greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórir þeirra sem greindust voru í sóttkví en einn utan sóttkvíar. 1.6.2021 10:51
Herdís og Daði til Orku náttúrunnar Herdís Skúladóttir og Daði Hafþórsson hafa verið ráðin til Orku náttúrunnar. Herdís hefur starfsheitið fararstjóri stafrænnar forystu og Daði er forstöðumaður virkjanareksturs ON. 1.6.2021 09:17
Sakaði ekki eftir að lítil vél brotlenti á Keflavíkurflugvelli Engan sakaði þegar lítil flugvél brotlenti skömmu eftir flugtak á Keflavíkurflugvelli í morgun. Vélin var á leið til Kanada og brotlenti í móa, sunnan vallarins. 1.6.2021 09:04