AstraZeneca verði að standa við gerða samninga um afhendingu Ursula Von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að lyfjaframleiðandinn AstraZeneca verði að standa við gerða samninga um afhendingu bóluefnis til Evrópuríkjanna áður en hægt verður að heimila útflutning á bóluefni þeirra sem framleitt er í Evrópu. 26.3.2021 06:41
Sautján ára á 123 kílómetra hraða Lögregla á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði um klukkan 22 í gærkvöldi ökumann í hverfi 105 þar sem hann ók á 123 kílómetra hraða á götu þar sem hámarkshraðinn er 80. 26.3.2021 06:19
Vara við tilraunum á auðkennisþjófnaði í nafni Borgunar Einhverjir hafa lent í því að fá sms-skilaboð í nafni Borgunar, en um er að ræða falska SMS-tilkynningu um að viðkomandi þurfi að staðfesta símanúmer og skrá sig inn með rafrænum skilríkjum í tengslum við raðgreiðslur. 26.3.2021 06:09
Níu í framboði og þrjú vilja leiða listann Níu manns hafa gefið kost á sér í forvali um fimm efstu sætin á lista Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. 25.3.2021 15:27
Engar upplýsingar um fleiri smit í Hlíðaskóla Skólastjórnendum í Hlíðaskóla í Reykjavík hafa ekki borist upplýsingar um að fleiri nemendur eða starfsmenn hafi smitast af kórónuveirunni. 25.3.2021 11:22
Átta greindust innanlands og allir í sóttkví Átta greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og voru þeir allir í sóttkví. Fimm greindust á landamærum. 25.3.2021 10:52
Uppfært: Enginn úr Laugarnesskóla greindist með veiruna í gær Skólastjórnendur í Laugarnesskóla hafa fengið þær upplýsingar að enginn nemandi hafi greinst í sýnatöku vegna kórónuveirunnar í gær. Áður töldu þeir sig vita að einhverjir hefðu greinst. 25.3.2021 10:22
Birkir tekur við af Valgeiri hjá VÍS Birkir Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri kjarnastarfsemi hjá VÍS. Valgeir M. Baldursson, fráfarandi framkvæmdastjóri kjarnastarfsemi, sagði starfi sínu lausu fyrir skömmu, en hann hefur ráðið sig sem forstjóri Terra. 25.3.2021 10:03
Smit í fjórum grunnskólum í Reykjavík Nemandi í unglingadeild Hlíðaskóla greindist með kórónuveiruna í gær og því hefur verið ákveðið að senda alla nemendur skólans í 8., 9. og 10. bekk í sóttkví. Þetta kom fram í bréfi skólastjórnenda til foreldra í gærkvöldi. 25.3.2021 07:54
Fjara, sterkir vindar og stærð skips torvelda vinnu í Súesskurði Lág sjávarstaða, sterkir vindar og gríðarleg stærð skips hefur torveldað vinnu við að losa gámaflutningaskipið Ever Given af strandstað í Súesskurðinum. 25.3.2021 07:30