Ekki talið að andlát ungbarns hafi borið að með saknæmum hætti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma því á framfæri að andlát ungbarns í haust, sem hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum í vikunni, bar ekki að með saknæmum hætti. 27.11.2020 13:42
Flogið til Boston minnst tvisvar í viku út árið Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur framlengt samning sinn við Icelandair sem ætlað er að tryggja lágmarksflug til Bandaríkjanna út árið. 27.11.2020 13:01
Arnar Helgi og Hildur Helga ráðin til Aton.JL Arnar Helgi Garðarsson og Hildur Helga Jóhannsdóttir hafa verið ráðin til starfa sem hönnuðir hjá Aton.JL. 27.11.2020 12:56
35 sagt upp í hópuppsögn innan fjármálageirans Ein hópuppsögn kom inn á borð Vinnumálastofnunar í gærkvöldi eða í morgun. Var þar um að ræða uppsögn sem nær til 35 manns sem starfa hjá fyrirtæki í fjármálageiranum. 27.11.2020 11:15
Tuttugu greindust innanlands og af þeim voru ellefu ekki í sóttkví Tuttugu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Ekki hafa jafnmörg smit greinst á einum sólarhring innanlands síðan 10. nóvember. Af þeim tuttugu sem greindust voru níu í sóttkví, en ellefu ekki. 27.11.2020 11:00
62 nemendur og fjórtán starfsmenn í Öldutúnsskóla í sóttkví Alls eru 62 nemendur og fjórtán starfsmenn Öldutúnsskóla í Hafnarfirði í sóttkví eftir að kórónuveirusmit kom upp í skólanum. 27.11.2020 10:05
Sakar starfshóp um samráðsleysi og að notast við gamlar og úreltar tölur Félag atvinnurekenda hefur gert alvarlegar athugasemdir við hugmyndir starfshóps heilbrigðisráðherra sem hefur lagt til að breytingar verði gerðar á skattkerfinu með það að leiðarljósi að sætindi hækki um tuttugu prósent í verði. 27.11.2020 08:42
Íbúar Fucking langþreyttir á gríninu og breyta nafni bæjarins Íbúar í austurríska bænum Fucking hafa ákveðið að breyta nafni bæjarins eftir að hafa verið skotspónn grínista í netheimum um margra ára skeið. Frá áramótum mun bærinn bera nafnið Fugging og er ljóst einhverjir munu syrgja nafnabreytinguna. 27.11.2020 07:33
Dæmdur fyrir fimm milljóna króna þjófnaðinn í Gulli og silfri Rúmenskur karlmaður hefur reynst nokkuð stórtækur í þjófnaði undanfarna mánuði. Hann hefur verið dæmdur í tólf mánaða fangelsi en hann lét meðal annars greipar sópa í Gull og silfri á Laugavegi í september og hafði á brott skartgripi að verðmæti fimm milljónir króna. 26.11.2020 14:07
Ellefu greindust innanlands og aðeins þrír í sóttkví Ellefu greindust með veiruna innanlands í gær og voru aðeins þrír þeirra sem greindust í sóttkví. 26.11.2020 10:53
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent