Þrír handteknir vegna ránsins í Grænu hvelfingunni í Dresden Lögregla í Þýskalandi hefur handtekið þrjá vegna gruns um að tengjast ráninu í Grænu hvelfingunni í Dresden, einu stærsta dýrgripasafni álfunnar, í nóvember á síðasta ári. 17.11.2020 13:34
Árekstur í Ártúnsbrekku Árekstur varð í Ártúnsbrekku á leið til austurs um hádegisbil í dag. Miklar biðraðir hafa myndast vegna þessa. 17.11.2020 12:29
Samkomulag í höfn um að öllum minkum í Danmörku skuli lógað Ríkisstjórn Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, hefur tekist að ná meirihluta á þingi um það að lóga öllum þeim 14 milljónum minka sem eru í landinu. 17.11.2020 12:17
Sjö greindust með veiruna innanlands Sjö greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sex af þeim voru í sóttkví við greiningu. 17.11.2020 10:55
Þriðji forseti landsins á innan við viku Perúþing hefur skipað Francisco Sagasti sem forseta landsins til bráðabirgða. Sagasti verður þriðji forseti landsins á innan við viku. 17.11.2020 10:26
Loka stórum hluta Kastrup-flugvallar Stjórnendur Kastrup-flugvallar hafa tilkynnt að stórt svæði, um 40 prósent flugstöðvasvæðisins, verði lokað tímabundið vegna samdráttar í flugsamgöngum. 17.11.2020 08:20
Góði hirðirinn opnar útibú í miðborginni Góði hirðirinn mun opna útibú í nýbyggingu á horni Barónstígs og Hverfisgötu í Reykjavík á fimmtudaginn. 17.11.2020 07:31
Hátíðardagskrá í tilefni af degi íslenskrar tungu Í tilefni af degi íslenskrar tungu verður hátíðardagskrá streymt frá Hörpu. 16.11.2020 15:32
Svíar takmarka samkomur við átta manns Sænsk stjórnvöld hafa boðað að frá og með 24. nóvember næstkomandi munu samkomutakmarkanir í landinu miða við átta manns. Að undanförnu hefur verið miðað við fimmtíu. 16.11.2020 13:48
Mælir með áframhaldandi grímunotkun og félagsforðun eftir fjöldabólusetningar Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar, segir ekki rétt að hverfa frá þeim varúðarráðstöfunum sem almenningur hafi í stórum stíl tileinkað sér í heimsfaraldrinum, eftir að ráðist hefur verið í fjöldabólusetningar á næsta ári. 16.11.2020 13:09
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent