Ken Hensley úr Uriah Heep er látinn Enski tónlistarmaðurinn Ken Hensley, sem var í hópi liðsmanna sveitarinnar Uriah Heep á áttunda áratugnum, er látinn, 75 ára að aldri. 5.11.2020 13:29
Back to the Future-leikkonan Elsa Raven er látin Bandaríska leikkonan Elsa Raven, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í Back to the Future, er látin, 91 árs að alsri. 5.11.2020 12:03
Kölluð út snemma morguns vegna ölvaðs manns í jólaskapi Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út á sjötta tímanum í morgun eftir að tilkynning barst um „undarleg hljóð frá stigagangi í fjölbýlishúsi í hverfi 201“. 5.11.2020 11:18
25 greindust innanlands í gær 25 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Áttatíu prósent þeirra sem greindust voru í sóttkví. 5.11.2020 10:53
Löfven kominn í sóttkví Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, er kominn í sóttkví eftir að manneskja, sem hann hafði verið í samskiptum við, hafi greinst með Covid-19. 5.11.2020 09:57
Fyrrverandi þingforseti Kósovó handtekinn vegna gruns um stríðsglæpi Jakup Krasniqi var handtekinn á heimili sínu í bænum Negrovc, skammt frá höfuðborginni Pristína, í gær. Hann er grunaður um að hafa gerst sekur um stríðsglæpi í Kósovó-stríðinu á árunum 1998 og 1999. 5.11.2020 08:30
Vill sameiningu Skattsins og embættis skattrannsóknarstjóra Embætti skattrannsóknarstjóra mun sameinast Skattinum nái fumvarp fjármála- og efnahagsráðherra fram að ganga. 5.11.2020 07:52
Tilkynnt um fjórar líkamsárásir Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna fjögurra líkamsárása í umdæmi sínu í gærkvöldi. 5.11.2020 07:26
Alldjúp lægð fer yfir og gular viðvaranir um mest allt land Alldjúp lægð fer norðaustur fyrir vestan land í dag og fylgir henni vaxandi suðvestanátt, víða hvassviðri eða stormur eftir hádegi og sums staðar rok. 5.11.2020 07:10
Innkalla sælgæti vegna málmhlutar Matvælastofnun hefur varað við neyslu á sænsku sælgæti „S-märke surt skum“, sem heildverslun Core ehf. flytur inn, vegna aðskotarhlutar úr málmi sem fannst í vörunni. 4.11.2020 14:41
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent