varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Alls greindust 75 innan­lands í gær

Alls greindust 75 með kórónuveiruna innan­lands í gær. Áttatíu prósent þeirra voru í sóttkví. 64 eru nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af fjórir á gjörgæslu.

Maður hand­tekinn í tengslum við á­rásina í Nice

Lögregla í Frakklandi hefur handtekið 47 ára karlmann vegna gruns um að tengjast hryðjuverkaárásinni í Nice í gær. Er hinn handtekni grunaður um að hafa aðstoðað árásarmanninn við undirbúning árásarinnar.

Cor­byn vikið úr Verka­manna­flokknum

Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins, hefur verið rekinn úr flokknum í kjölfar ummæla hans um nýja skýrslu þar sem fjallað er um hvernig flokkurinn hafi brotið lög í tengslum við gyðingahatur innan flokksins í formennskutíð hans.

Sjá meira