Rithöfundurinn Jan Myrdal er látinn Sænski rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn Jan Myrdal er látinn, 93 ára að aldri. 30.10.2020 11:33
Alls greindust 75 innanlands í gær Alls greindust 75 með kórónuveiruna innanlands í gær. Áttatíu prósent þeirra voru í sóttkví. 64 eru nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19, þar af fjórir á gjörgæslu. 30.10.2020 11:01
Leggja niður rannsókn á foreldrum barnanna í Ystad Lögregla í Svíþjóð hefur lagt niður rannsókn á foreldrum sem grunuð voru um að hafa haldið fimm börnum sínum einangruðum frá umheiminum á býli sínu fyrir utan bæinn Ystad um árabil. 30.10.2020 10:22
Maður handtekinn í tengslum við árásina í Nice Lögregla í Frakklandi hefur handtekið 47 ára karlmann vegna gruns um að tengjast hryðjuverkaárásinni í Nice í gær. Er hinn handtekni grunaður um að hafa aðstoðað árásarmanninn við undirbúning árásarinnar. 30.10.2020 08:52
Dæmdur fyrir líkamsárás eftir deilur um tóbak í tönnum Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt karlmann vegna líkamsárásar fyrir utan skemmtistaðinn Hvíta húsið á Selfossi í júní 2018. 30.10.2020 08:14
Djúpar lægðir hringsóla um landið um helgina Í dag gengur á með austankalda, en strekking úti við sjóinn og rigningu með köflum. 30.10.2020 07:12
Grunur um fjárdrátt starfsmanns Skálatúns í Mosfellsbæ Stjórnendur Skálatúns í Mosfellsbæ, heimili fyrir fólk með þroskahömlun, fara nú yfir fjárreiður síðustu ára eftir að grunur kviknaði um að starfsmaður þar hafi dregið sér fé. 29.10.2020 14:06
Corbyn vikið úr Verkamannaflokknum Jeremy Corbyn, fyrrverandi leiðtogi breska Verkamannaflokksins, hefur verið rekinn úr flokknum í kjölfar ummæla hans um nýja skýrslu þar sem fjallað er um hvernig flokkurinn hafi brotið lög í tengslum við gyðingahatur innan flokksins í formennskutíð hans. 29.10.2020 13:59
Höfðu afskipti af smituðum manni á ferðinni í Mosfellsbæ Lögregla á höfuðborgarsvæðinu þurfti í morgun að hafa afskipti af karlmanni á ferðinni í Mosfellsbæ sem vitað var að var smitaður af Covid-19. 29.10.2020 11:34
Lögregla skaut árásarmann til bana í Avignon Maður vopnaður hnífi var skotinn til bana af lögreglu í frönsku borginni Avignon um klukkan 11:15 í morgun að staðartíma eftir að sá hafði reynt að stinga lögreglumenn á götu úti. 29.10.2020 11:19
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent