varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Engin logn­molla í veðrinu í dag

Stormur mældist á nokkrum stöðvum á sunnanverðu landinu í nótt, en nú í morgunsárið er mesti vindurinn afstaðinn og hafa gular vindviðvaranir runnið sitt skeið á enda.

Helgi og RÚV sýknuð í meið­yrða­máli

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlamanninn Helga Seljan og Ríkisútvarpið í meiðyrðamáli sem karlmaður höfðaði gegn þeim vegna ummæla fyrrverandi eiginkonu sinnar í Kastljósþætti í ágúst 2015.

33 greindust innan­lands

Alls greindust 33 með kórónuveiruna innanlands í gær. 61 prósent þeirra sem greindust með smit voru var í sóttkví.

Fundu látið fóstur í úti­húsi í Norður-Noregi

Lögregla í Norður-Noregi hefur hafið rannsókn eftir að fóstur fannst látið í útihúsi í Kvæfjord í Suður-Troms á mánudag. Lögregla segir í tilkynningu í dag líkið beri þess merki að hafa legið þar lengi.

Á sjötta hundrað her­manna á landinu

Á sjötta hundrað bandarískra og kanadískra hermanna verða staðsettir hér á landi næstu vikurnar. Áhafnaskipti taka lengri tíma en vanalega vegna strangra sóttvarnareglna.

Sjá meira