Litakóðarnir kynntir innan tveggja vikna Yfirvöld hafa hafið innleiðingarferli við að koma á sérstöku litakóðakerfi sem ætlað er að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. Er þar horft til litakóða sem eigi að gefa til kynna hættustig. 21.10.2020 13:47
Mun starfa samhliða Tryggva sem umboðsmaður Alþingis Forsætisnefnd Alþingis hefur tímabundið sett Kjartan Bjarna Björgvinsson héraðsdómara til að sinna starfi umboðsmanns Alþingis samhliða kjörnum umboðsmanni, það er Tryggva Gunnarssyni. 21.10.2020 13:08
Skemmdarverk unnin á tugum listaverka á safnaeyjunni í Berlín Skemmdarverk hafa verið unnin á um sjötíu listaverkum og öðrum safngripum á þremur af frægustu listasöfnum þýsku höfuðborgarinnar Berlín. 21.10.2020 12:37
45 greindust innanlands Alls greindust 45 með kórónuveiruna innanlands í gær. Innan við helmingur þeirra sem greindist í gær var í sóttkví. 21.10.2020 11:01
Lögregla segir Madsen hafa fengið aðstoð við flóttann Lögregla í Danmörku segir að danski morðinginn og uppfinningamaðurinn Peter Madsen hafi notið aðstoðar eins eða fleiri í flóttatilraun sinni úr Herstevester-fangelsinu vestur af Kaupmannahöfn í gær. 21.10.2020 10:19
Herdís nýr framkvæmdastjóri Skálholts Herdís Friðriksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Skálholts. 21.10.2020 09:36
Bein útsending: Þing ASÍ – Réttlát umskipti Þing Alþýðusambands Íslands fer fram í dag, en það er það 44. í röðinni. Vegna heimsfaraldursins er þingið rafrænt að þessu sinni, en það hefst klukkan 10. 21.10.2020 09:30
Samkeppniseftirlitið hefur rannsókn á Orku náttúrunnar Samkeppniseftirlitið hefur hafið formlega rannsókn á Orku náttúrunnar (ON) þar sem kannað er hvort að fyrirtækið hafi gerst brotlegt við samkeppnislög þegar kemur að sölu, uppsetningu og þjónustu fyrirtækisins bæði á hleðslustöðvum og hleðslum fyrir rafbíla. 21.10.2020 07:48
Suðaustan kaldi með rigningu og slyddu sunnan og vestantil Suðaustan kaldi með smá rigningu eða slyddu gengur yfir landið sunnan- og vestanvert í dag. Mun hægara og bjartviðri verður hins vegar norðaustan til. 21.10.2020 07:16
Sjáðu viðbrögð forsætisráðherra við skjálftanum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í miðju viðtali við blaðamann bandaríska blaðsins Washington Post þegar skjálftinn reið yfir á öðrum tímanum í dag. 20.10.2020 14:11
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent