varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Lita­kóðarnir kynntir innan tveggja vikna

Yfirvöld hafa hafið innleiðingarferli við að koma á sérstöku litakóðakerfi sem ætlað er að gefa upplýsingar um hættuna vegna kórónuveirunnar á hverjum tíma. Er þar horft til litakóða sem eigi að gefa til kynna hættustig.

45 greindust innan­lands

Alls greindust 45 með kórónuveiruna innanlands í gær. Innan við helmingur þeirra sem greindist í gær var í sóttkví.

Sam­keppnis­eftir­litið hefur rann­sókn á Orku náttúrunnar

Samkeppniseftirlitið hefur hafið formlega rannsókn á Orku náttúrunnar (ON) þar sem kannað er hvort að fyrirtækið hafi gerst brotlegt við samkeppnislög þegar kemur að sölu, uppsetningu og þjónustu fyrirtækisins bæði á hleðslustöðvum og hleðslum fyrir rafbíla.

Sjá meira