Flosi ráðinn sviðsstjóri hjá Borgarbyggð Flosi H. Sigurðsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri stjórnsýslu- og þjónustusviðs Borgarbyggðar. 20.10.2020 13:17
Þýskur maður beitti piparúða á hjólreiðafólk til að tryggja fjarlægðarmörk Lögregla í Þýskalandi hafði í gær afskipti af 71 árs gömlum þýskum karlmanni sem hafði beitt piparúða á fólk sem hann taldi koma of nálægt sér og ekki virða boðuð fjarlægðarmörk. 20.10.2020 12:52
Tók sálfræðing í gíslingu í flóttatilrauninni Danski uppfinningamaðurinn og morðinginn Peter Madsen á að hafa tekið starfsmann Herstedvester-fangelsins – kvenkyns sálfræðing – í gíslingu er hann reyndi að flýja úr fangelsinu í morgun. 20.10.2020 12:09
62 innanlandssmit og minnihluti í sóttkví 62 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Hlutfall þeirra sem voru í sóttkví við greiningu er umtalsvert lægra en verið hefur síðustu daga. 20.10.2020 11:02
Kemur til Póstsins frá Advania Aldís Björgvinsdóttir hefur verið ráðin í starf vörustjóra innlendra vara og þjónustu á þjónustu- og markaðssviði Póstsins. 20.10.2020 10:42
Peter Madsen reyndi að flýja úr fangelsi Danski morðinginn Peter Madsen reyndi að flýja úr fangelsi í morgun. Ekstra bladet greinir frá þessu í morgun og birtir myndir af Madsen þar sem situr í grasi í vegarkanti í Albertslund, um 400 til 500 metrum frá fangelsinu. 20.10.2020 09:42
Fyrrverandi landsliðsmarkmaður Frakklands er látinn Bruno Martini, fyrrverandi landsliðsmarkmaður franska knattspyrnulandsliðsins, er látinn, 58 ára að aldri. 20.10.2020 08:39
Íbúar Asbestos samþykkja nafnabreytingu Íbúar í kanadíska smábænum Asbestos hafa náð saman um nýtt nafn á bænum og þar með sagt skilið við nafnið sem það fékk á námuvinnsluárum á átjándu öld. 20.10.2020 08:15
Hefur greinst með eitlakrabbamein Bandaríski stórleikarinn Jeff Bridges hefur greint frá því að hann hafi greinst með eitlakrabbamein. Hann segir horfur á bata þó vera góðar. 20.10.2020 07:28
Víða hálkublettir á götum og gangstéttum Spáð er hægum vindum og víða léttskýjuðu í dag, en síðan gangi í suðvestankalda með skúrum eða éljum norðvestan til eftir hádegi. 20.10.2020 07:14
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent