Bílaviðgerðir í núverandi mynd leggist af Smurverkstæði, pústþjónusta, bremsuviðgerðir og bílaverkstæði í núverandi mynd verða úr sögunni á næstu árum ef markmið ríkistjórnarinnar um rafbílavæðingu bílaflotans ganga eftir að sögn eiganda vélaverkstæðis. Greinin muni laga sig að þróuninni en ljóst sé að gríðarlegar breytingar verði á öllum störfum. 11.9.2018 19:15
„Gríðarlega mikilvægt að þessi bylting í samgöngum geti átt sér stað sem fyrst“ Nýskráningar dísel- og bensínbíla verða bannaðar árið 2030 nema með sérstökum undantekningum. Bannið er ein þeirra 34 aðgerða sem mælt er fyrir um í nýrri áætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Verja á tæpum sjö milljörðum í verkefnið næstu fimm ár. 10.9.2018 20:30
Raforkuþörfin mun meiri en áður hafði verði gert ráð fyrir Endurreiknuð spá um raforkuþörf á Íslandi til ársins tvö þúsund og fimmtíu gerir ráð fyrir mun meiri raforku en áður hafði verið gert ráð fyrir. Samkvæmt spánni mun afhending aukast um áttatíu prósent á næstu þrjátíu árum eða sem nemur þremur Blönduvirkjunum. 10.9.2018 20:15
Hafna því að þögult verðsamráð eigi sér stað Forsvarsmenn Krónunnar og Bónuss gefa lítið fyrir vangaveltur ASÍ um að verslanirnar stundi þögult verðsamráð. 7.9.2018 19:51
Þriðjungi fleiri aldraðir fá aðstoð til að geta búið á eigin heimili Nýtt þjónustuform fyrir aldraða á Akureyri gæti verið nýtt víðar um landið ef vel tekst til. 7.9.2018 19:31
Landspítali ætlar að efla verulega þjónustu og minnka heildarkostnað sjúklinga Landspítalinn ætlar að auglýsa eftir tveimur taugalæknum, auka teymisvinnu og opna nýja göngudeild til að bæta þjónustu við sjúklinga og stytta biðtíma. Forstjóri spítalans segir aðgerðirnar minnka áhrif af tvöföldu heilbrigðiskerfi. 4.9.2018 18:45
Kaptio hlýtur Vaxtasprotann Tæknifyrirtækið Kaptio hlýtur Vaxtasprotann í ár en verðlaunin voru veitt á Café Flóru í Grasagarðinum í morgun. 4.9.2018 11:24
Ísland ætlar að halda áfram aðhaldi í mannréttindaráðinu Fastanefnd Íslands tekur við sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í næstu viku. 3.9.2018 19:54
Telur stjórnvöld brjóta á rétti sjúklinga til sjúkratrygginga Taugalæknir sem hefur opnað stofu án samnings við Sjúkratryggingar telur óásættanlegt að yfirvöld taki ekki þátt í kostnaði sjúklinga. 3.9.2018 19:28
Hvorki áberandi né kerfisbundið að fiskvinnslur gefi upp of háa ísprósentu Í langflestum tilvikum séu eðilegar skýringar á mismun sem komi fram á vigtun afla eftir því hvort eftirlitsmaður er viðstaddur eða ekki. 2.9.2018 12:17