Hefur tvívegis beðið ljósmyndarann sem hann sparkaði í afsökunar "Ég var algjör asni og þykir það miður og vona að þú sért í lagi“ 11.12.2017 12:43
Illa gengur að hefta skógareldana í Kaliforníu Um 200 þúsund manns hafa þurft að yfirgefa heimili sín í Suður Kaliforníu vegna þessara hamfara og hafa um átta hundruð byggingar orðið eldi að bráð. 10.12.2017 23:59
Afhentu fjölskyldum átta langveikra barna 233 þúsund króna styrki í Lindakirkju Forseti Íslands viðstaddur athöfnina. 10.12.2017 22:51
Segir Palestínumenn verða að átta sig á þeim raunveruleika að Jerúsalem sé höfuðborg Ísrael "Þið getið lesið um það í afar fínni bók, hún er kölluð biblían.“ 10.12.2017 22:07
Félag Eyþórs Arnalds kaupir Whales of Iceland hvalasýninguna Eignarhaldsfélag Special tours hefur keypt Whales of Iceland sem rekur hvalasýningu á Grandanum. 10.12.2017 21:31
Áhorfendur The Last Jedi voru sjáanlega slegnir að sýningu lokinni Um það bil sex þúsund manns sáu myndina í Shrine-samkomuhúsinu í Los Angeles í gærkvöldi. 10.12.2017 21:04
Söngvari Queens of the Stone Age sparkaði í andlit ljósmyndara "Þetta var augljóslega viljandi.“ 10.12.2017 19:19
Um fimmtíu skjálftar í Skjaldbreið í dag Enginn gosórói mælanlegur en upptökin eru í austanverðu fjallinu. 10.12.2017 17:33
Jarðskjálftahrina í Skjaldbreið: Þrír öflugir skjálftar yfir 3 að stærð Stærri skjálftarnir fundust báðir í uppsveitum Árnessýslu en sá fyrri fannst einnig á Kjalarnesi og í Borgarfirði. 10.12.2017 00:04