Hafa ekki upplýsingar um umfang skattaundanskota í ferðaþjónustu Skattrannsóknarstjóri býr ekki yfir upplýsingum um umfang þeirra fjármuna sem ríkissjóður verður af vegna skattaundanskota í ferðaþjónustu í gegnum erlendar bókunarsíður. 20.4.2018 20:21
Umframeftirspurn eftir stofnframlögum fyrir ódýrara leiguhúsnæði Íbúðalánasjóður telur að auka þurfi fjármagn til uppbyggingar á leiguhúsnæði en uppbygging þess hefur tafist um allt að eitt ár frá því frá því ríkið fór að bjóða stofnframlög til byggingar á slíku húsnæði. 20.4.2018 20:00
Tveir hafa stöðu sakbornings í tengslum við flótta Sindra Enn hefur ekki tekist að hafa uppi á ökumanni leigubílsins sem ók Sindra að flugstöðinni. 19.4.2018 20:33
Eitt stærsta kvikmyndaver í Evrópu opnað í Gufunesi Við opnunina brá borgarstjóri sér í nýtt hlutverk og leikstýrði senu í fyrsta verkefninu sem unnið er í kvikmyndaverinu í Gufunesi. 19.4.2018 20:00
Sindri gæti hafa farið víða Við höfum ekkert staðfest um það hvar hann sé,“ segir lögreglan. 19.4.2018 12:15
Varar við upplausnarástandi ráðist vesturveldin aftur á Sýrland Vladimir Pútín og Hassan Rouhani ræddust við í síma í dag og voru sammála um að loftárásir vesturveldanna hafa komið í veg fyrir að diplómatísk lausn næðist í málefnum Sýrlands. 15.4.2018 19:56
„Kalda stríðið er einfaldlega komið aftur“ Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir að nýtt kalt stríð sé skollið á. 14.4.2018 20:17
Ekkert til fyrirstöðu að leyfa farveitur Samgönguráðherra ætlar að hefja undirbúning frumvarps til nýrra laga um leigubifreiðaakstur. 14.4.2018 13:45
Utanríkisráðherra: Skilaboð árásanna í Sýrlandi skýr Guðlaugur Þór segir að loftárásir Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands í nótt skiljanlegar en harmar að diplómatísk lausn hafi ekki fundist áður. 14.4.2018 12:05
Kannabisræktun á Íslandi „í miklum blóma“ að sögn yfirlögregluþjóns Málið er eitt það umfangsmesta sem komið hefur til kasta lögreglu og er rannsakað sem framleiðsla, hugsanlegur útflutningur á fíkniefnum og sem peningaþvætti. 13.4.2018 20:30