Húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út fyrir íslenska hönnun Í dag var húsgögnum suðurstofu Bessastaða skipt út. Flest húsgögn á Bessastöðum eru ensk að uppruna en í ljósi þess frábæra árangurs sem íslenskir hönnuðir hafa náð við gerð á húsgögnum á undanförnum áratugum má segja að tímabært sé að helga einn af sölum Bessastaða íslenskri hönnun og húsgagnagerð. 7.6.2019 23:37
Segir menntakerfið skorta svigrúm til launahækkana Einnig þurfi kennarar rými til að þróa nýjar kennsluaðferðir 7.6.2019 19:30
Tryggingasvik vaxandi vandi hér á landi Tryggingasvik eru vaxandi vandi hér á landi en þau eru tíu prósent af útgreiddum tryggingabótum að sögn framkvæmdastjóra Samtaka fjármálafyrirtækja. Um sé að ræða svik sem erfitt hefur verið að koma auga á og uppræta en nú verði sett af stað átak í þeim málum. 7.6.2019 19:00
Ástþór bjartsýnn á stofnun flugfélags Fyrrverandi forsetaframbjóðandinn safnar áheitum fyrir stofnun flugfélags. 27.4.2019 13:42
Misræmi í fjárhagsáætlun þriðjungs sveitarfélaga Fjárhagsáætlunum og ársreikningum sveitarfélaga bar ekki alltaf saman árið 2016. 27.4.2019 13:23
Styttist í að mjaldrarnir verði fluttir til Vestmannaeyja Litlu-Grá og Litlu-Hvít verður bjargað úr dýragarði 7.4.2019 20:00