Segir sveitarfélögin standa sig misvel Formaður NPA miðstöðvarinnar segir sveitarfélögin standa sig misvel þegar kemur að útfærslu þjónustunnar, en í sumum tilfellum ráði pólitík því hvernig málum er háttað. 7.4.2019 19:45
Segir reikninginn tilhæfulausan og ekki standi til að greiða hann Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra segir að ekki sé við Vegagerðina að sakast að Herjólfur sé ekki tilbúinn. 7.4.2019 19:30
Framkvæmdastjóri ESA segir boðskapinn ekki fela í sér andúð á innflytjendum Ekkert varð af kynningarfundi um námskeið í vopnaburði 6.4.2019 19:30
Án ECMO dælunnar hefði sjúklingunum vart verið hugað líf Góður árangur hefur náðst með notkun svokallaðrar ECMO-dælu sem aðeins er nýtt í meðferð sjúklinga hérlendis þegar öll önnur úrræði hafa verið reynd. Athygli vekur erlendis að tiltölulega lítill spítali á borð við Landspítalann geti boðið upp á svona flókna meðferð, en ástæða þess er góð menntun lækna á Íslandi. 6.4.2019 17:55
Tillaga um úttekt á Gröndalshúsi felld Segir að farið hafi verið 198 milljónum króna fram úr áætlun 6.4.2019 12:45
Fjölskylda hryðjuverkamannsins í áfalli yfir illvirkinu Að minnsta kosti fimmtíu eru látnir eftir hryðjuverkaárásina í Christchurch. 17.3.2019 20:00
„Dettur helst í hug að öllum sé sama um okkur“ Mótmælendur sem mótmæla aðstæðum hælisleitenda hér á landi hyggjast ekki yfirgefa Austurvöll fyrr en stjórnvöld setjast meðþeim að samningaborðinu. 16.3.2019 20:30