Ritstjóri

Hörður Ægisson

Hörður er ritstjóri viðskiptamiðilsins Innherja á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Leikreglur

Endurskoðun peningastefnunnar er eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda.

Þrautaganga

Að lágmarki fjórðungshlutur í Arion banka verður seldur langt undir bókfærðu eigin fé bankans.

Vilja kaupa um 5 prósenta hlut í Arion

Tveir erlendir fjárfestingarsjóðir hafa skuldbundið sig til að kaupa allt að 20 prósent af þeim bréfum sem verða seld í útboði Arion banka. Sjóðirnir eru fyrir á meðal stærstu hluthafa fyrirtækja í Kauphöllinni.

Lán til Brims nálgast lögboðið hámark

Skuldbinding útgerðarfélagsins Brims gagnvart Landsbankanum nálgast 25 prósent af eiginfjárgrunni bankans. Ákveði minni hluthafar HB Granda að taka yfirtökutilboðinu þarf Brim að leita annað eftir fjármögnun.

Verðbréfamiðstöð tekin til rannsóknar

Samkeppniseftirlitið hyggst hefja formlega rannsókn á gjaldtöku Nasdaq verðbréfamiðstöðvar. Rannsóknin beinist að því hvort félagið hafi misnotað markaðsráðandi stöðu og brotið þannig gegn ákvæðum samkeppnislaga.

Lífeyrissjóðir vilja selja 13 prósent í HS Orku

Fagfjárfestasjóðurinn ORK hefur sett hlut sinn í orkufyrirtækinu í söluferli. Væntingar um að 7 til 8 milljarðar fáist fyrir hlutinn. Kvika ráðgjafi við söluna.   Lífeyrissjóðir eiga fyrir rúmlega þriðjungshlut í HS Orku í gegnum Jarðvarma.

Afsakið hlé

Hinn gríðarmikli uppgangur í ferðaþjónustu, þar sem ferðamönnum fjölgaði um tugi prósenta ár frá ári, var ósjálfbær og hlaut að taka enda fyrr en síðar.

Alvogen ræður Jefferies sem ráðgjafa

Bankinn Jefferies hefur verið ráðinn til þess að veita lyfjafyrirtækinu Alvogen ráðgjöf við mögulega sölu á starfsemi þess í Mið- og Austur-Evrópu. Bankinn hefur útbúið kynningu á starfseminni fyrir fjárfesta.

Sjá meira