
Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 8. sæti Bestu deildar karla í sumar.
Íþróttafréttamaður
Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 8. sæti Bestu deildar karla í sumar.
Fréttamaður sem hefur góð tengsl við Michael Schumacher og fjölskyldu hans segir að Þjóðverjinn geti ekki talað og sé algjörlega upp á aðstoðarfólk sitt kominn.
Fótboltaþjálfarinn þrautreyndi Harry Redknapp kallaði Thomas Tuchel, þjálfara enska landsliðsins, þýskan njósnara á góðgerðarsamkomu á dögunum.
Tyrkneski skíðamaðurinn Berkin Usta, sem keppti á Vetrarólympíuleikunum fyrir þremur árum, lést í eldsvoða í gær ásamt föður sínum.
Þrátt fyrir að eiga í erfiðleikum með að anda eftir að hafa gleymt að taka astmalyf sín lét Gjert Ingebrigtsen dóttur sína, Ingrid, halda áfram að hlaupa.
ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason varð markakóngur Olís-deildar karla. Eftir því sem næst verður komist á hann metið yfir flest mörk að meðaltali í leik á einu tímabili í efstu deild karla í handbolta.
Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson, segist hafa orðið var við umræðuna um að hann sé orðinn gamall í hettunni en gefur lítið fyrir hana.
Brasilíska knattspyrnusambandið hefur mikinn áhuga á að ráða Carlo Ancelotti sem þjálfara landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið á næsta ári.
Eftir að Joey Barton var dæmdur fyrir að hafa ráðist á eiginkonu sína hafa gömul ummæli hans á X verið dregin fram í dagsljósið.
Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, er ekki bjartsýnn fyrir hönd KA og segir að bikarmeistararnir hafi ekki styrkt sig nógu mikið í vetur.